Hvað gerir þú?

Hvað gerir þú?

Í febrúar fór ég af stað með einstaklingsráðgjöfina Leiðina að hjartanu eftir að hafa verið með fjölmörg námskeið síðustu ár og gefið út Hamingjubók sem er gott verkfæri að hafa á ferðalaginu sem Leiðin að hjartanu er. Það má með sanni segja að síðustu mánuðir hafa verið ótrúlega annasamir og krefjandi en á sama tíma [...]

Sumarblóm og sveitasæla

Sumarblóm og sveitasæla

Við Emilia vinkona skelltum okkur í blómaferð um daginn. Stefnan var tekin á Hveragerði og Fljótshlíð í leit að fögrum sumarblómum ásamt því að eiga saman skemmtilegan dag. Við byrjuðum á því að keyra til Hveragerðis og fá okkur hádegismat á Matkránni sem er staður sem ég mæli heilshugar með. Alvöru Smörrebrod og það besta [...]

Steypiboð

Steypiboð

Á dögunum hittumst við nokkrar af konunum í fjölskyldunni og héldum lítið steypiboð eða Baby Shower fyrir Lindu okkar. Þegar ég átti mín börn var þessi hefð ekki þekkt á Íslandi en á síðustu árum hefur það verið vinsælt að halda steypiboð og gleðja verðandi móður með skemmtilegri samverustund og gjöfum. Eitt það allra skemmtilegasta [...]

Leiðin að hjartanu – ráðgjöf

Leiðin að hjartanu – ráðgjöf

Bjargey Ingólfsdóttir B.A. félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands Craniosacral Therapy hjá Upledger á Íslandi EASO ECPO Patient Council Síðastliðin þrjú ár hef ég haldið fjölda fyrirlestra um mína vegferð í átt að betri heilsu og líðan. Ég hef haldið sjálfstyrkingarnámskeið innanlands og utan þar sem ég fór með hópa af konum í endurnærandi heilsuferðir. Ég gaf [...]

Áramótaborð

Áramótaborð

Í samstarfi við Partýbúðina skreytti ég áramótaborð heima og ég ætla að sýna ykkur hvernig ég sé skreytingarnar fyrir mér í ár. Við fjölskyldan verðum heima um áramótin og bjóðum nánustu fjölskyldu til okkar. Það er alltaf gaman að skreyta fallega fyrir gamlárskvöld og þó við verðum ekki mörg þá langar mig að skapa skemmtilega [...]

Hugmyndir að innpökkun

Hugmyndir að innpökkun

Ég veit fátt notalegra en að sitja við borðstofuborðið að kvöldi með kertaljós og pakka inn jólagjöfum. Ég elska að velja pappír, borða og skraut og setja saman það sem mér þykir fallegt. Í samstarfi við Garðheima ætla ég að gefa ykkur nokkrar hugmyndir að innpökkun, en allt efni sem ég nota hér fæst í [...]

Heimatilbúnar gjafir

Heimatilbúnar gjafir

Ég elska heimatilbúnar gjafir, það er svo gaman að dúlla sér við að búa eitthvað til heima og setja smá ást og kærleika með! Síðustu daga og vikur erum við auðvitað öll búin að vera meira en minna heima og ég hef notað tímann í að pakka inn jólagjöfum, setja upp smá jólaljós og búa [...]