
Ég ákvað að prófa mig áfram með nýja uppskrift í vikunni, en tilefnið var fyrsti saumaklúbbur vetrarins. Ég var lengi búin að hugsa um að búa til eitthvað gott úr nýja súkkulaðinu frá Nóa Síríus með saltkringlum og sjávarsalti en það er alveg hrikalega gott! Þessi terta er mjög ljúffeng og fékk 5 stjörnur frá [...]
You must be logged in to post a comment.