
Í lok febrúar varð ég 37 ára og ákvað að halda upp á afmælið mitt og skemmtileg tímamót í mínu lífi. Lífið fer þó ekki alltaf eins og maður hefur planað og ég var búin að vera meira og minna veik frá áramótum, fékk örugglega bara allar flensur sem voru að ganga og var alltaf [...]