Hvað gerir þú?

Hvað gerir þú?

Í febrúar fór ég af stað með einstaklingsráðgjöfina Leiðina að hjartanu eftir að hafa verið með fjölmörg námskeið síðustu ár og gefið út Hamingjubók sem er gott verkfæri að hafa á ferðalaginu sem Leiðin að hjartanu er. Það má með sanni segja að síðustu mánuðir hafa verið ótrúlega annasamir og krefjandi en á sama tíma [...]

Draumar rætast!

Draumar rætast!

Í lok febrúar varð ég 37 ára og ákvað að halda upp á afmælið mitt og skemmtileg tímamót í mínu lífi. Lífið fer þó ekki alltaf eins og maður hefur planað og ég var búin að vera meira og minna veik frá áramótum, fékk örugglega bara allar flensur sem voru að ganga og var alltaf [...]

Ljúfur og litríkur morgunverður

Ljúfur og litríkur morgunverður

Fyrir marga er morgunverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Um helgar og á frídögum finnst okkur fjölskyldunni skemmtilegt að borða saman morgunverð þó hann sé kannski frekar nær hádegi þegar maður hefur sofið aðeins út. Um helgina fengum við okkur ljúffengan og litríkan morgunverð og ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum og hugmyndum af því [...]

Orlando draumur!

Orlando draumur!

Við fjölskyldan fórum í sannkallaða draumaferð til Orlando í Flórída um síðustu jól og áramót. Ferðin var ákveðin tveimur árum áður en það var að mörgu að huga þar sem við fórum saman öll stórfjölskyldan 16 manns! Þegar margir ferðast saman til Orlando er mjög gott að ákveða með góðum fyrirvara hvenær ferðin verður farin [...]

South Beach Miami!

South Beach Miami!

Við fjölskyldan eyddum síðustu dögum ársins á ströndinni í Miami innan um iðandi mannlíf og pálmatré. Árið 2018 var ferðaárið mikla hjá okkur og því virkilega skemmtilegt eyða síðustu dögum þess á þessum geggjaða stað. Við keyrðum frá Orlando til Miami þar sem við eyddum jólunum með stórfjölskyldunni, en það tók um fjóra klukkutíma að [...]

Magnað þyrluflug!

Magnað þyrluflug!

Um jólin í fyrra gáfum við fjölskyldan pabba gjafabréf í þyrluflug hjá Norðurflugi þar sem við vissum að sú gjöf myndi slá í gegn hjá honum. Fyrir nokkrum dögum fór hann svo í ferðina og ég skellti mér með ásamt syninum Ingólfi Birgi. Strákarnir mínir (já pabbi er ennþá strákur í mínum huga) skemmtu sér ótrúlega [...]

Draumafrí fjölskyldunnar til Tenerife

Draumafrí fjölskyldunnar til Tenerife

Við fjölskyldan vorum að koma heim úr sumarfríinu okkar en við fórum í alveg dásamlega fjölskylduferð til Tenerife í samstarfi við Gaman Ferðir. Við vorum í tvær vikur og gistum á hótelinu Green Garden Resort sem er alveg frábært fjölskylduhótel. Við fórum síðast til Tenerife fyrir 10 árum síðan en þá voru stelpurnar ekki nema eins [...]

BOSTON!

BOSTON!

Við Bryndís Inga fórum til Boston í byrjun apríl en ferðin var fermingargjöf til hennar frá okkur foreldrunum. Í Boston áttum við mæðgur æðislegan tíma saman þar sem við versluðum, skoðuðum okkur um og versluðum meira....síðan borðuðum við mjög mikið af ostakökum...kannski aðeins of mikið af ostakökum....hahaha! Boston er æðisleg borg, þetta var mín þriðja [...]

Ævintýrin gerast enn…

Ævintýrin gerast enn…

Í samstarfi við barnafataverslunina name it ætla ég að segja ykkur frá spennandi ævintýri sem fjölskyldur geta lesið saman fyrir jólin. Hús Stellu frænku er töfrandi jólaævintýri eftir danska verðlaunahöfundinn Cecilie Eken um systkinin Emmu og Kalla sem dvelja hjá Stellu frænku í aðdraganda jólanna og lenda í ýmsum ævintýrum. Húsið hennar er staðsett í ævintýralegum [...]