Áramótaborð

Áramótaborð

Í samstarfi við Partýbúðina skreytti ég áramótaborð heima og ég ætla að sýna ykkur hvernig ég sé skreytingarnar fyrir mér í ár. Við fjölskyldan verðum heima um áramótin og bjóðum nánustu fjölskyldu til okkar. Það er alltaf gaman að skreyta fallega fyrir gamlárskvöld og þó við verðum ekki mörg þá langar mig að skapa skemmtilega [...]

Hugmyndir að innpökkun

Hugmyndir að innpökkun

Ég veit fátt notalegra en að sitja við borðstofuborðið að kvöldi með kertaljós og pakka inn jólagjöfum. Ég elska að velja pappír, borða og skraut og setja saman það sem mér þykir fallegt. Í samstarfi við Garðheima ætla ég að gefa ykkur nokkrar hugmyndir að innpökkun, en allt efni sem ég nota hér fæst í [...]

Heimatilbúnar gjafir

Heimatilbúnar gjafir

Ég elska heimatilbúnar gjafir, það er svo gaman að dúlla sér við að búa eitthvað til heima og setja smá ást og kærleika með! Síðustu daga og vikur erum við auðvitað öll búin að vera meira en minna heima og ég hef notað tímann í að pakka inn jólagjöfum, setja upp smá jólaljós og búa [...]

Falleg jólaföt fyrir káta krakka

Falleg jólaföt fyrir káta krakka

Í samstarfi við LINDEX Við mæðgur skelltum okkur í smá jólagjafaleiðangur í Lindex og skoðuðum fallegu jólafötin. Það er svo mikið úrval þar af æðislegum sparifötum alveg frá mjúkum samfellum á þessi allra yngstu yfir í flotta sparikjóla og töff dress á alla káta krakka. Ég hef alltaf fengið svo flott jólaföt á krakkana í [...]

Jólagjöfin mín í ár!

Jólagjöfin mín í ár!

Ég ákvað gefa sjálfri mér nýtt sléttujárn í jólagjöf í ár en ég fékk að prófa þetta æðislega sléttujárn frá ELEVEN AUSTRALIA og það var ekki aftur snúið þegar ég var búin að nota það í nokkur skipti! Sléttujárnið er með þunnum keramik plötum sem hitna fljótt og örugglega, en hægt er að stilla 6 [...]

Gyllt og glitrandi hátíðarborð

Gyllt og glitrandi hátíðarborð

Á hverju ári skreyti ég hátíðarborð, en mér finnst það ómissandi hluti af upplifuninni á aðfangadagskvöld að setjast niður við fallega skreytt borð og njóta matarins með fjölskyldunni. Í ár sá ég fyrir mér að nota gyllt, svart og fagurgrænt í skreytingarnar. Á hátíðarborðinu nota ég alltaf tauservíettur og skreyti á ólíkan hátt á hverju [...]

Jólalegt í Glasgow

Jólalegt í Glasgow

Glasgow hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en þangað hef ég margoft farið fyrir jólin til þess að versla jólagjafir og njóta aðventunnar. Borgin er fallega skreytt fyrir jólin og það er skemmtileg jólastemning í miðbænum. Við hjónin skelltum okkur í smá jólaferð til Glasgow í síðustu viku og áttum saman yndislegan tíma þar [...]