
Í vetur þegar við fórum til Sarasota í Flórída þá fórum við óvænt í einn fallegasta garð sem ég hef á ævi minni komið í en hann heitir Marie Selby Botanical Gardens. Við vorum búin að ákveða að eyða deginum á ströndinni en það var frekar mikill vindur þennan dag og krökkunum langaði frekar að gera [...]
You must be logged in to post a comment.