Perlur Suðurlands

Perlur Suðurlands

Við hjónin ákváðum að taka okkur gott helgarfrí og njóta lífsins á Suðurlandi en nú er alveg einstakt tækifæri til þess að ferðast um landið þar sem það eru fáir ferðamenn á ferli við náttúruperlurnar og tilvalið til að skoða sig um og njóta þess besta sem fallega landið okkar hefur uppá að bjóða. Þegar [...]

Perlur Norðurlands

Perlur Norðurlands

Íslenska ferðasumarið er svo sannarlega byrjað. Við erum öll frelsinu fegin eftir að hafa verið meira en minna heima síðustu mánuði vetrar. Í vor þegar samkomubanni lauk var ljóst að Íslendingar ætla svo sannarlega að taka sumarið með trompi. Fólk er farið af stað í fjallgöngur, í náttúrulaugar, að prófa ný hótel og veitingastaði og [...]

Orlando

Orlando

Við fjölskyldan fórum í dásamlegt vetrarfrí í febrúar og vorum í tæpar þrjár vikur í sólinni í Orlando og Sarasota. Við vorum að fara í annað sinn til Flórída en við fórum þangað um jól og áramót áramót 2018 og þá má með sanni segja að við höfum kolfallið fyrir Flórída lífinu. Það er auðvitað [...]

Siesta Key Beach

Siesta Key Beach

Skemmtilegar stendur er eitthvað sem ég fell alltaf fyrir en Siesta Key Beach er ein sú allra fallegasta sem ég hef heimsótt. Við fjölskyldan ákváðum að heimsækja Sarasota og Siesta Key Beach á ferðalagi okkar í Flórída í vetur og gistum á hóteli við stöndina. Tropical Breeze Resort er íbúðahótel alveg við ströndina svo það [...]

Jólalegt í Glasgow

Jólalegt í Glasgow

Glasgow hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en þangað hef ég margoft farið fyrir jólin til þess að versla jólagjafir og njóta aðventunnar. Borgin er fallega skreytt fyrir jólin og það er skemmtileg jólastemning í miðbænum. Við hjónin skelltum okkur í smá jólaferð til Glasgow í síðustu viku og áttum saman yndislegan tíma þar [...]

Ítalía – Napolí – Capri

Ítalía – Napolí – Capri

Ég var að koma heim eftir dásamlega vikudvöl á Ítalíu, en ég var þess heiðurs aðnjótandi að vera boðið að fara til Napolí á vegum EASO ECPO - European Coalition for People Living with Obesity og halda fyrirlestur á ráðstefnu um mína vegferð að heilbrigðum lífsstíl. Á ráðstefnunni voru prófessorar, læknar, rannsakendur og allskonar fagfólk [...]

Vor í Glasgow

Vor í Glasgow

Það var svo sannarlega ilmur af vori í Glasgow en ég flaug þangað á Sumardaginn fyrsta og eyddi vikunni þar, fyrst í fríi með eiginmanninum en svo fór ég á ráðstefnu og var þar í fjóra mjög annasama daga. Ferðin var algjör draumur í alla staði og ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum [...]