Vor í Glasgow

Vor í Glasgow

Það var svo sannarlega ilmur af vori í Glasgow en ég flaug þangað á Sumardaginn fyrsta og eyddi vikunni þar, fyrst í fríi með eiginmanninum en svo fór ég á ráðstefnu og var þar í fjóra mjög annasama daga. Ferðin var algjör draumur í alla staði og ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum [...]

Orlando draumur!

Orlando draumur!

Við fjölskyldan fórum í sannkallaða draumaferð til Orlando í Flórída um síðustu jól og áramót. Ferðin var ákveðin tveimur árum áður en það var að mörgu að huga þar sem við fórum saman öll stórfjölskyldan 16 manns! Þegar margir ferðast saman til Orlando er mjög gott að ákveða með góðum fyrirvara hvenær ferðin verður farin [...]

South Beach Miami!

South Beach Miami!

Við fjölskyldan eyddum síðustu dögum ársins á ströndinni í Miami innan um iðandi mannlíf og pálmatré. Árið 2018 var ferðaárið mikla hjá okkur og því virkilega skemmtilegt eyða síðustu dögum þess á þessum geggjaða stað. Við keyrðum frá Orlando til Miami þar sem við eyddum jólunum með stórfjölskyldunni, en það tók um fjóra klukkutíma að [...]

Jólin okkar í Orlando

Jólin okkar í Orlando

  Það má með sanni segja að jólin okkar hafi verið öðruvísi í ár, en í fyrsta skipti prófuðum við að vera erlendis um jólin og erum í Orlando Flórída. Hér er dásamlegt að vera og mikil jólastemning en allt öðruvísi en á Íslandi. Hérna er auðvitað allt annað veðurfar og við erum ekki vön [...]

Ævintýri um allan heim

Ævintýri um allan heim

Það má með sanni segja að síðastliðið ár hafi verið ferðaárið mikla hjá mér og fjölskyldunni en ég hef verið á miklu flakki í allskonar skemmtilegum ferðalögum. Þetta byrjaði allt með hjónaferð og fríi til Barcelona og Sitges, næst fermingarferð með dótturinni til Boston, ég fór svo ein í jógaferð til Tossa de Mar á [...]

Magnað þyrluflug!

Magnað þyrluflug!

Um jólin í fyrra gáfum við fjölskyldan pabba gjafabréf í þyrluflug hjá Norðurflugi þar sem við vissum að sú gjöf myndi slá í gegn hjá honum. Fyrir nokkrum dögum fór hann svo í ferðina og ég skellti mér með ásamt syninum Ingólfi Birgi. Strákarnir mínir (já pabbi er ennþá strákur í mínum huga) skemmtu sér ótrúlega [...]

Besta útgáfan af sjálfri þér – dásamlegt ferðalag!

Besta útgáfan af sjálfri þér – dásamlegt ferðalag!

Ég svíf ennþá um á bleiku skýji eftir að hafa farið með 18 konur í Dekur og draumaferð til Tenerife á vegum Gaman Ferða, en í heila viku nutum við lífsins í sólinni, gerðum vel við okkur í mat og drykk, hugleiddum á ströndinni og áttum saman ógleymanlegar stundir en það má með sanni segja [...]

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Ég er nýkomin heim úr mögnuðu ferðalagi þar sem ég fór sem fararstjóri á vegum Gaman Ferða með 25 konur í Lúxus SPA ferð til Litháen. Ég er bara rétt að ná áttum og lenda á jörðinni eftir að hafa skroppið aðeins til himnaríkis! Í ferðinni nutum við þess að gera vel við okkur á [...]

Draumafrí fjölskyldunnar til Tenerife

Draumafrí fjölskyldunnar til Tenerife

Við fjölskyldan vorum að koma heim úr sumarfríinu okkar en við fórum í alveg dásamlega fjölskylduferð til Tenerife í samstarfi við Gaman Ferðir. Við vorum í tvær vikur og gistum á hótelinu Green Garden Resort sem er alveg frábært fjölskylduhótel. Við fórum síðast til Tenerife fyrir 10 árum síðan en þá voru stelpurnar ekki nema eins [...]