Hvað gerir þú?

Hvað gerir þú?

Í febrúar fór ég af stað með einstaklingsráðgjöfina Leiðina að hjartanu eftir að hafa verið með fjölmörg námskeið síðustu ár og gefið út Hamingjubók sem er gott verkfæri að hafa á ferðalaginu sem Leiðin að hjartanu er. Það má með sanni segja að síðustu mánuðir hafa verið ótrúlega annasamir og krefjandi en á sama tíma [...]

Leiðin að hjartanu – ráðgjöf

Leiðin að hjartanu – ráðgjöf

Bjargey Ingólfsdóttir B.A. félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands Craniosacral Therapy hjá Upledger á Íslandi EASO ECPO Patient Council Síðastliðin þrjú ár hef ég haldið fjölda fyrirlestra um mína vegferð í átt að betri heilsu og líðan. Ég hef haldið sjálfstyrkingarnámskeið innanlands og utan þar sem ég fór með hópa af konum í endurnærandi heilsuferðir. Ég gaf [...]

Heimalagað múslí

Heimalagað múslí

Ég held að við könnumst öll við það að hafa lítinn tíma á morgnanna þegar það þarf að koma öllum út í skóla og vinnu á réttum tíma. Mér finnst æðislegt að fá mér þennan einfalda morgunverð, gríska jógúrt með heimagerðu múslí og eplum þegar ég hef ekki mikinn tíma. Ég græja yfirleitt múslí fyrir [...]

Hugur og hjarta

Hugur og hjarta

Ég verð að segja að síðastliðin tvö ár hafa verið ótrúlega lærdómsrík fyrir mig og ég held hreinlega að ég hafi lært meira um sjálfa mig á þessum tveimur árum heldur en öllum öðrum árum samanlagt. Án þess að gera lítið úr neinum lærdómi því lífið er vegferð og við erum sífellt að læra, vaxa [...]

Draumabók

Draumabók

Draumabók er fyrir alla sem láta sig dreyma og vilja sjá drauma sína verða að veruleika. Í Draumabók er pláss fyrir alla þína drauma og hugmyndir, auðar blaðsíður til þess að fylla af skemmtilegum og spennandi draumum sem þú vilt að rætist. Með Draumabók getur þú séð draumana þína fyrir þér myndrænt með því að [...]

Minn eigin stílisti

Minn eigin stílisti

Í dag fór ég í mjög skemmtilega stílistaráðgjöf í samstarfi við Lindex, en ég hef verslað mér föt í Lindex frá því að búðin opnaði á Íslandi og finn mér alltaf falleg föt í versluninni á góðu verði. Mér fannst það því mjög spennandi að kíkja til þeirra í stílistaráðgjöf sem býðst öllum viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Margrét [...]

Hamingjubók

Hamingjubók

Hamingja er tilfinning sem við upplifum út frá ánægju, gleði og vellíðan. Hamingja er djúpt hugarástand í tengslum við okkar innri hugarró sem varir lengur en stundargleði og ánægja. Hver og einn skilgreinir sína eigin hamingju og við þurfum sjálf að finna það út hvað veitir okkur sanna hamingju í okkar lífi. Hamingjubók Hamingjubók er [...]

Ljúfur og litríkur morgunverður

Ljúfur og litríkur morgunverður

Fyrir marga er morgunverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Um helgar og á frídögum finnst okkur fjölskyldunni skemmtilegt að borða saman morgunverð þó hann sé kannski frekar nær hádegi þegar maður hefur sofið aðeins út. Um helgina fengum við okkur ljúffengan og litríkan morgunverð og ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum og hugmyndum af því [...]