Að þykja vænt um sjálfan sig

Að þykja vænt um sjálfan sig

Sjálfsumhyggja er ekki sjálfsagður hlutur. Það er ekki sjálfsagt að við hugsum vel um okkur. Það geta verið margir þættir sem hafa áhrif á það hvernig við hugsum um okkur sjálf og hvernig við hugsum til okkar sjálfra. En góðu fréttirnar eru þær að það er hægt að tileinka sér sjálfsumhyggju og læra að þykja [...]

Litríkt og hollt nesti

Litríkt og hollt nesti

Það getur verið erfitt að finna hugmyndir að hollu nesti en í samstarfi við Lífskornabrauð Myllunnar ætla ég að deila með ykkur nokkrum góðum hugmyndum sem eru bæði næringarríkar og bragðgóðar. Það er þægilegt að setja ávaxtaþeyting í krukku eða flösku og taka með í nesti en hérna er hugmynd að nestispakka sem gefur góða orku. [...]

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Ég er nýkomin heim úr mögnuðu ferðalagi þar sem ég fór sem fararstjóri á vegum Gaman Ferða með 25 konur í Lúxus SPA ferð til Litháen. Ég er bara rétt að ná áttum og lenda á jörðinni eftir að hafa skroppið aðeins til himnaríkis! Í ferðinni nutum við þess að gera vel við okkur á [...]

Súkkulaði og hugleiðsla

Súkkulaði og hugleiðsla

Já ef hægt er að finna einhverja fullkomna tvennu þá er það líklega þessi, súkkulaði og hugleiðsla! Eða súkkulaði og kaffi? Súkkulaði og ísköld mjólk? Hver sem smekkurinn er þá held ég að allir sannir súkkulaðiunnendur muni elska þessa hugleiðslu! Súkkulaðihugleiðsla. Hana hef ég stundað í mörg ár en komst ekki að því að hún [...]

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar

Það er svo skemmtilegt með þetta yndislega líf að maður er alltaf að læra. Uppgötva eitthvað nýtt og þroskast sem einstaklingur. Mér hefur alltaf þótt vænt um þessi orð hans Guðna Gunnarssonar; allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Ég heyrði þau fyrst frá honum sjálfum í Rope Yoga tíma og hef hugsað mikið [...]

Mömmur eru snillingar!

Mömmur eru snillingar!

Já ég hef lengi ætlað að skrifa þennan pistil, en ég hef bara ekki haft tíma þar sem ég hef verið að smyrja nesti, skutla á æfingar, kenna ensku, skrifa ritgerðir, hlusta á heimalestur og kvitta, mæta á fótboltamót á sunnudagsmorgnum, elda hollan mat, þvo þvott, þrífa, fara í búðina, fara aftur í búðina (hvenær [...]

Jóga í paradís

Jóga í paradís

  Ég er nýkomin heim úr dásamlegri ferð til Tossa de Mar á Spáni þar sem ég var heila viku í endurnærandi fríi. Heil vika þar sem ég fór í jóga og hugleiðslu daglega, naut lífsins í sólinni, borðaði bara góðan mat, synti í sjónum og skoðaði þennan fallega stað. Ég hefði aldrei trúað því [...]

Hamingjan er þín…

Hamingjan er þín…

Af hverju ertu alltaf svona ógeðslega happý? Um daginn fékk ég þessa spurningu frá lesanda. Þessi spurning fékk mig til að hugsa. Hún fékk mig til að hugsa um það hvers vegna sumum finnst allt erfitt og leiðinlegt á meðan öðrum finnst lífið almennt skemmtilegt og sjá það jákvæða í stað þess neikvæða.  Til að [...]

Besta útgáfan af sjálfri mér

Besta útgáfan af sjálfri mér

Fyrir tveimur árum síðan tók ég ákvörðun um að hætta í megrun. Kannski ekki stórar fréttir fyrir alheiminn en mjög stór ákvörðun fyrir sjálfa mig. Ég ákvað að hætta þeirri sjálfspíningu að vera alltaf með samviskubit yfir hverjum einasta munnbita, hætta að svelta mig, og ekki bara svelta mig með því að sleppa því að [...]