Hamingjan er þín…

Af hverju ertu alltaf svona ógeðslega happý? Um daginn fékk ég þessa spurningu frá fylgjanda í gegnum Snapchat. Þessi spurning fékk mig til að hugsa. Hún fékk mig til að hugsa um það hvers vegna sumum finnst allt erfitt og leiðinlegt á meðan öðrum finnst lífið almennt skemmtilegt og sjá það jákvæða í stað þess…

Besta útgáfan af sjálfri þér – Námskeið fyrir þig!

Sjálfstyrking – Núvitund – Draumar – Markmið – Hamingja Námskeiðið Besta útgáfan af sjálfri þér er skemmtilegt og uppbyggilegt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir allar konur sem vilja láta drauma sína rætast og upplifa sanna hamingju í sínu lífi. Ef þú getur hugsað það – þá getur þú það! Jákvæðar hugsanir og væntumþykja í garð okkar sjálfra auðveldar…

Besta útgáfan af sjálfri mér

Fyrir tveimur árum síðan tók ég ákvörðun um að hætta í megrun. Kannski ekki stórar fréttir fyrir alheiminn en mjög stór ákvörðun fyrir sjálfa mig. Ég ákvað að hætta þeirri sjálfspíningu að vera alltaf með samviskubit yfir hverjum einasta munnbita, hætta að svelta mig, og ekki bara svelta mig með því að sleppa því að…

Hverjir eru þínir draumar?

Ég er 35 ára, er búin að vera í sambandi í 20 ár með mínum besta vini og sálufélaga. Við vorum ekki nema 15 ára þegar við byrjuðum að vera saman og spáðum lítið í framtíðina þá en vissum samt alltaf að vildum ekki án hvors annars vera. Tíminn leið, við fórum í menntaskóla og…

Hlustaðu á hjartað þitt

Hlustaðu á hjartað þitt…..því það hefur öll svörin sem þú leitar að. Síðustu mánuði hef ég verið leitandi. Leitandi að svörum við stórum spurningum. Hver er tilgangur minn á þessari jörð, hvað á ég að vera gera, hvert er ég að fara. Í öllum hraðanum, lífinu sjálfu hef ég oft verið týnd. Stundum finnst mér…

Kjúklingasalat með reyktum cheddar osti

Ég elska góð kjúklingasalöt, en það hægt að leika sér svo mikið með útfærslur og framsetningu á þeim að ég fæ aldrei leið á þeim! Um helgina langaði mig í eitthvað létt en gott og setti saman þetta frábæra kjúklingasalat með BBQ sósu og reyktum cheddar osti. Ég er mikið fyrir allskonar osta og prófa…

Hugmyndir að hollu nesti

Nú er skólinn byrjaður hjá krökkunum og lífið að komast í sína venjulegu rútínu. Krakkarnir þurfa nesti í skólann þó þau fái heitan mat í hádeginu og ég tek líka með mér nesti í vinnuna þar sem ég bý ekki við þann lúxus að hafa aðgang að mötuneyti. Ég hef því mikið verið að spá…

Vefjur með avókadó og hnetusósu

Það er svo þægilegt að skella í hollar og góðar vefjur. Þessar eru brakandi ferskar og ótrúlega bragðgóðar. Sniðugt er að nýta afgang af kjúkling í svona vefjur og auðvitað getur hver og einn búið til sína uppáhalds útgáfu. Í þessar vefjur þarf: Heilhveiti tortillur Kál Fetaost Kjúkling Avócadó Kasjúhnetusósu Kasjúhnetusósa Það er mjög auðvelt…

Lemon Chicken

Sítrónur eru eitt það skemmtilegasta sem ég nota í matargerð. Það er hægt að gera svo margt úr þeim og þær gefa alltaf svo sætt en súrt bragð sem ég elska! Þessi uppskrift er einföld og fljótleg en útkoman er mjög ljúffeng. Uppskrift: Kjúklingalæri og leggir 2-3 sítrónur Ferskt timijan krydd Góð ólífuolía 3 hvítlausrif…

Ofurhristingur

Hér kemur fyrsta uppskriftin á nýju heimasíðunni minni Bjargey & co. Á myndinni er hristingurinn hjá fallegu myndinni minni frá Gunnarsbörnum. Þessi uppskrift er einföld og fljótleg enda elska ég þannig uppskriftir. Ég verð að viðurkenna að ég hef smá ástríðu fyrir góðum hristingum, því það er fátt jafn frískandi og ískalt boozt með góðu…