
Svefnherbergið er sá staður á heimilinu sem ég vil hafa afslappaðan og alls ekki mikið af hlutum þar inni. Ég vil hafa veggina dökka og einfalda litapallettu sem skapar notalegt andrúmsloft. Við erum búin að hafa dökkan lit í svefnherberginu í rúm tvö ár og eftir að hafa prófað að vera með dökkan lit viljum [...]
You must be logged in to post a comment.