Dimmt og hljótt…

Dimmt og hljótt…

Svefnherbergið er sá staður á heimilinu sem ég vil hafa afslappaðan og alls ekki mikið af hlutum þar inni. Ég vil hafa veggina dökka og einfalda litapallettu sem skapar notalegt andrúmsloft. Við erum búin að hafa dökkan lit í svefnherberginu í rúm tvö ár og eftir að hafa prófað að vera með dökkan lit viljum [...]

Útipottar fá nýtt útlit

Útipottar fá nýtt útlit

Ég elska að gefa gömlum hlutum nýtt líf, en í gegnum tíðina hef ég frískað upp á allskonar húsgögn. Núna hins vegar tók ég gamla steypta útipotta og gaf þeim smá upplyftingu. Það tók alls ekki langan tíma og gjörbreytti útliti þeirra með litlum tilkostnaði. Ég vann verkið í samstarfi við Slippfélagið en hugmyndin var [...]

Marengs með saltkringlum og karamellu

Marengs með saltkringlum og karamellu

Ég ákvað að prófa mig áfram með nýja uppskrift í vikunni, en tilefnið var fyrsti saumaklúbbur vetrarins. Ég var lengi búin að hugsa um að búa til eitthvað gott úr nýja súkkulaðinu frá Nóa Síríus með saltkringlum og sjávarsalti en það er alveg hrikalega gott! Þessi terta er mjög ljúffeng og fékk 5 stjörnur frá [...]

Ferskur blær á baðið

Ferskur blær á baðið

Haustið er alltaf sá tími sem mér finnst ég koma aftur heim eftir útiveru og ferðalög sumarsins. Ég hef vissulega verið eitthvað heima í sumar en ég nýti hverja stund til þess að vera úti í garði og ég elska að hugsa um sumarblómin mín og gera fallegt á pallinum. Núna er sumarfríið búið - [...]

Hugur og hjarta

Hugur og hjarta

Ég verð að segja að síðastliðin tvö ár hafa verið ótrúlega lærdómsrík fyrir mig og ég held hreinlega að ég hafi lært meira um sjálfa mig á þessum tveimur árum heldur en öllum öðrum árum samanlagt. Án þess að gera lítið úr neinum lærdómi því lífið er vegferð og við erum sífellt að læra, vaxa [...]

Draumabók

Draumabók

Draumabók er fyrir alla sem láta sig dreyma og vilja sjá drauma sína verða að veruleika. Í Draumabók er pláss fyrir alla þína drauma og hugmyndir, auðar blaðsíður til þess að fylla af skemmtilegum og spennandi draumum sem þú vilt að rætist. Með Draumabók getur þú séð draumana þína fyrir þér myndrænt með því að [...]

Ljúfur og litríkur morgunverður

Ljúfur og litríkur morgunverður

Fyrir marga er morgunverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Um helgar og á frídögum finnst okkur fjölskyldunni skemmtilegt að borða saman morgunverð þó hann sé kannski frekar nær hádegi þegar maður hefur sofið aðeins út. Um helgina fengum við okkur ljúffengan og litríkan morgunverð og ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum og hugmyndum af því [...]

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Það er fátt betra en klassískur heitur brauðréttur en mamma gerði þennan brauðrétt mjög oft í afmælum og veislum svo uppskriftin er komin frá henni. Í afmælisveislum geri ég alltaf tvöfalda uppskrift og set í tvö eldföst mót og ef veislan er stór geri ég alveg fjórfalda uppskrift því þessi réttur klárast alltaf fyrst í [...]

Lemon Chicken

Lemon Chicken

Sítrónur eru eitt það skemmtilegasta sem ég nota í matargerð. Það er hægt að gera svo margt úr þeim og þær gefa alltaf svo sætt en súrt bragð sem ég elska! Þessi uppskrift er einföld og fljótleg en útkoman er mjög ljúffeng. Uppskrift: Kjúklingalæri og leggir 2-3 sítrónur Ferskt timijan krydd Góð ólífuolía 3 hvítlausrif [...]

Dúnmjúk draumakaka

Dúnmjúk draumakaka

Uppáhalds súkkulaðiterta okkar allra í fjölskyldunni! Uppskrift: 220 gr. púðursykur 150 gr. smjör 2 egg 300 gr. hveiti 40 gr. Síríus Konsum kakó 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 4 dl. mjólk Aðferð: Þeytið púðursykurinn og smjörið saman þar til blandan verður létt og ljós. Setjið síðan eggin saman við og hrærið vel saman. Blandið [...]