Lúxus SPA ferð til La Pineda

Í vor ætla ég í samstarfi við Gaman Ferðir með frábæran hóp kvenna til La Pineda á Spáni þar sem við munum láta dekra við okkur á 5 stjörnu lúxus hóteli og þú getur komið með! Í október 2018 var ég með námskeiðið mitt Besta útgáfan af sjálfri þér, í tveimur ferðum á vegnum Gaman Ferða, Lúxus SPA…

Barcelona og Sitges

Var ég búin að segja ykkur það? Ég bara skrapp aðeins í paradís og er komin aftur heim. Ég var þarna, á sundlaugarbakkanum í sólbaði. Ég er ennþá að klípa mig og athuga hvort þetta hafi bara verið draumur! En þetta var alls enginn draumur nema þá bara langþráður draumur sem rættist, smá frí, afslöppun…

Skipulag í eldhúsinu

Þegar við fluttum í húsið okkar fyrir 4 árum síðan var eldhúsið alveg ónothæft. Þar var rúmlega 50 ára gömul innrétting sem var bæði fúin og lúin og komnar í rakaskemmdir. Við þurftum að rífa út allar innréttingar og gólfefni, múra og flota uppá nýtt, draga í nýtt rafmagn og setja inn nýja innréttingu og…

Karamellu himnaríki

Þegar eiginmaðurinn átti afmæli um daginn þá kom ekkert annað til greina en að gera einhverja góða afmælistertu fyrir hann. Ég ákvað að búa til nýja uppskrift og vildi hafa karamellu í aðalhlutverki. Viltu uppskrift? Hér kemur hún: Botnar: Súkkulaði botnar úr þessari uppskrift hér: Sú allra besta! Krem: 150 gr.mjúkt smjör 500 gr. flórsykur…

Svalandi Mojito

Það vita allir sem þekkja mig að ég er alveg sjúk í góðan Mojito! Veðrið er líka búið að vera svo gott að það hreinlega kallar á svalandi sumardrykk. Hér er mín uppáhalds útgáfa: Bacardi Lemon (magn að sjálfsögðu eftir smekk, en ég set rúmlega botnfylli) Klakar Sódavatn 2 msk hrásykur Lime í bátum Myntulauf…

Sú allra besta!

Nú eru ekki nema um þrír mánuðir síðan ég opnaði bloggsíðuna mína Bjargey & co. Fljótlega setti ég inn uppskrift af minni uppáhalds súkkulaðiköku Dúnmjúk draumakaka, en síðan þá hefur hún verið langvinsælasta uppskriftin á síðunni og hefur verið sótt yfir 12 þúsund sinnum á þessum stutta tíma! Takk kærlega fyrir þessar frábæru viðtökur! En fyrir…

Dömuherbergi

Ég er búin að vera í smá hugmyndavinnu hérna heima, stelpunni minni sem er 9 ára langar svo að mála herbergið sitt grátt og breyta aðeins til. Ég er ekki alveg viss hvort hún vilji fara út í rómantískan stíl eða meira nútímalegt svo ég stillti upp nokkrum hugmyndum í aukaherberginu okkar sem er einmitt…

Dúnmjúk draumakaka

Ég held að það sé fátt meira sunnudags en nýbökuð súkkulaðikaka með kaffinu. Ég hef prófað margar uppskriftir af súkkulaðikökum en aldrei fundið neina fullkomna fyrir minn smekk svo ég gerði þessa sjálf. Dúnmjúk og draumkennd! Hér kemur uppskriftin: 220 gr. púðursykur 150 gr. smjör 2 egg Þeytið púðursykurinn og smjörið saman þar til blandan…

Himneskur humar!

Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að mínum allra uppáhalds rétti. Ég elska humar! Það er ekkert flóknara en það. En það er líka gaman að eiga svona allra uppáhalds mat því þá er hann spari og ég geri þennan rétt bara á jólunum og við mjög hátíðleg tilefni.   Humar í hvítvíns og…