
Stundum gerast góðir hlutir í eldhúsinu þegar maður á síst von á því. Þetta salat er mjög gott dæmi um það! Þetta salat varð til eftir langan og skemmtilegan sumardag í garðinum og allt í einu var klukkan orðin allt of margt og allir orðnir svangir. Ég átti kjúkling og allskonar grænmeti og ákvað að [...]
You must be logged in to post a comment.