Steypiboð

Steypiboð

Á dögunum hittumst við nokkrar af konunum í fjölskyldunni og héldum lítið steypiboð eða Baby Shower fyrir Lindu okkar. Þegar ég átti mín börn var þessi hefð ekki þekkt á Íslandi en á síðustu árum hefur það verið vinsælt að halda steypiboð og gleðja verðandi móður með skemmtilegri samverustund og gjöfum. Eitt það allra skemmtilegasta [...]

Star Wars afmælisveisla

Star Wars afmælisveisla

Snillingurinn okkar varð 10 ára í febrúar og hann hélt skemmtilega Star Wars afmælisveislu fyrir fjölskylduna. Hann er mjög mikill Star Wars aðdáandi og var um það bil að fara yfir um af spenningi þegar veislan var haldin því tveimur dögum síðar vorum við á leið í ævintýraferð til Orlando þar sem til stóð að [...]

Tékklisti fyrir fermingu

Tékklisti fyrir fermingu

Nú fer að líða að fermingum og margir að skipuleggja og leita að hugmyndum fyrir stóra daginn. Fyrir tveimur árum fermdist Bryndís Inga elsta dóttir okkar og við héldum fermingarveislu í sal og buðum upp á snittur, smárétti og kökuhlaðborð. Fermingardagurinn hennar var yndislegur og veislan mjög skemmtileg. Það er ekki langt í næstu fermingu [...]

Hryllilegt Halloween partý!

Hryllilegt Halloween partý!

Hrekkjavökupartý eru orðin hluti af hverdagslífinu ár hvert í október en Hrekkjavakan sjálf er á morgun 31. október. Við fjölskyldan höfum tekið þátt síðastliðin ár þó það sé ekki alltaf með sama sniði, en krakkarnir elska að fara í búninga og gera sér glaðan dag með hryllilegum skreytingum og veitingum. Vikan hjá okkur hefur farið [...]

Hugmyndir fyrir veisluna

Hugmyndir fyrir veisluna

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á því að skipuleggja og halda veislur, enda finnst mér fátt skemmtilegra en að bjóða góðum gestum heim og eiga með þeim notalega stund. Það er að mörgu að huga þegar góða veislu gjöra skal en aðalmálið er auðvitað að eiga skemmtilega stund með fólkinu sínu og gestum. Veislur [...]

Afmælisveisla á hverjum degi!

Afmælisveisla á hverjum degi!

Dásemdar drengurinn okkar hann Ingólfur Birgir varð 9 ára á sunnudaginn og við héldum að sjálfsögðu upp á afmælið hans og áttum góða stund með fjölskyldunni sem kom í veisluna. Það sem þessi gleðigjafi gefur okkur mikið á hverjum einasta degi. Hann er mjög rólegur og jarðbundinn en mikill húmoristi og finnst fátt skemmtilegra en [...]

Afmæli með bleikum rósum og gylltu skrauti

Afmæli með bleikum rósum og gylltu skrauti

Við vorum með afmælisveislu um helgina fyrir Hrafnhildi okkar en hún varð 12 ára í byrjun janúar á sama tíma og við vorum að koma heim frá Orlando svo við ákváðum að bíða aðeins með veisluhöldin á meðan lífið var að komast í rútínu eftir ferðalagið. Daman óskaði eftir vanilluköku með vanillukremi svo ég bakaði [...]

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Það er fátt betra en klassískur heitur brauðréttur en mamma gerði þennan brauðrétt mjög oft í afmælum og veislum svo uppskriftin er komin frá henni. Í afmælisveislum geri ég alltaf tvöfalda uppskrift og set í tvö eldföst mót og ef veislan er stór geri ég alveg fjórfalda uppskrift því þessi réttur klárast alltaf fyrst í [...]

Blóm og blúndur

Blóm og blúndur

Hún Auður vinkona mín opnaði nýverið litlu búðina Mía & Míó og ég er svo dolfallin fyrir þeim gullfallegu barnafötum sem hún býður uppá að ég bara verð að segja ykkur frá þeim. Þessi umfjöllun er svo sannarlega ekki kostuð þó ég hafi unnið hana í samstarfi við Mía & Míó og allt álit er mitt [...]

Ferming Bryndísar Ingu

Ferming Bryndísar Ingu

Yndislega dóttir okkar, Bryndís Inga fermdist í Kópavogskirkju á Pálmasunnudag og ég get með sanni sagt að dagurinn var dásamlegur í alla staði. Ég skil reyndar ekki hvernig tíminn getur liðið svona hratt, en mér finnst eins og ég hafi haldið á henni nýfæddri í fyrrdag eða í mesta lagi fyrir svona tveimur árum! En [...]