
Á dögunum hittumst við nokkrar af konunum í fjölskyldunni og héldum lítið steypiboð eða Baby Shower fyrir Lindu okkar. Þegar ég átti mín börn var þessi hefð ekki þekkt á Íslandi en á síðustu árum hefur það verið vinsælt að halda steypiboð og gleðja verðandi móður með skemmtilegri samverustund og gjöfum. Eitt það allra skemmtilegasta [...]
You must be logged in to post a comment.