
Hrafnhildur Elsa varð 11 ára þann 8. janúar og við héldum að sjálfsögðu afmælisveislu fyrir dömuna og fengum fjölskyldu og vini í heimsókn. Mér finnst alltaf mjög skemmtilegt að plana afmæli og halda þau en ég eyði yfirleitt mestum tíma í að ákveða og undirbúa veitingarnar. Við buðum upp á allskonar veitingar í þetta sinn, [...]
You must be logged in to post a comment.