Afmælisgleði

Afmælisgleði

Hrafnhildur Elsa varð 11 ára þann 8. janúar og við héldum að sjálfsögðu afmælisveislu fyrir dömuna og fengum fjölskyldu og vini í heimsókn. Mér finnst alltaf mjög skemmtilegt að plana afmæli og halda þau en ég eyði yfirleitt mestum tíma í að ákveða og undirbúa veitingarnar. Við buðum upp á allskonar veitingar í þetta sinn, [...]

Garðpartý

Garðpartý

Sólin kíkti aðeins á okkur í dag, klakinn er farinn af götunum og fuglarnir syngja hástöfum. Já vorið lét sjá sig í dag! Vonandi er það komið til að vera, en miðað við fyrri reynslu eru það líklega draumórar. En það má alltaf láta sig dreyma og því ákvað ég að sýna ykkur garðpartý sem [...]

Sjóræningja afmæli

Sjóræningja afmæli

Þegar Ingólfur Birgir varð 5 ára langaði honum að hafa sjóræningjaköku og sjóræningjaafmæli. Það var því ekkert annað í stöðunni en að bretta upp ermar og skella sér í sjóræningjagírinn! Ég fór á stúfana en fann allt sem ég þurfti í versluninni Allt í Köku. Þar keypti ég glösin og diskana, boxin fyrir poppið, veifurnar [...]