
Við Emilia vinkona skelltum okkur í blómaferð um daginn. Stefnan var tekin á Hveragerði og Fljótshlíð í leit að fögrum sumarblómum ásamt því að eiga saman skemmtilegan dag. Við byrjuðum á því að keyra til Hveragerðis og fá okkur hádegismat á Matkránni sem er staður sem ég mæli heilshugar með. Alvöru Smörrebrod og það besta [...]
You must be logged in to post a comment.