Svalandi Mojito

IMG_6228

Það vita allir sem þekkja mig að ég er alveg sjúk í góðan Mojito! Veðrið er líka búið að vera svo gott að það hreinlega kallar á svalandi sumardrykk.

Hér er mín uppáhalds útgáfa:

Bacardi Lemon

(magn að sjálfsögðu eftir smekk, en ég set rúmlega botnfylli)

Klakar

Sódavatn

2 msk hrásykur

Lime í bátum

Myntulauf til skrauts

Síðan geri ég mjög oft óáfengan Mojito sem er ekkert síðri!

Í hann nota ég:

Sprite

Klaka

Lime

Myntulauf

Það er auðvitað hægt að nota Sprite í áfengu útgáfuna líka en þá þarf maður auðvitað ekki hrásykurinn þar sem Sprite er svo sykrað. Mæli bara með að þið prófið ykkur áfram og finnið út hvaða blanda hentar ykkur best. Ég set líka stundum sítrónur með, þær gera allt fallegra.

Skál í boðinu!

IMG_6228

undirskrift-bjargey

One thought on “Svalandi Mojito

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s