
Yndislega mjúku og fallegu náttfötin og slopparnir frá Lín Design hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér lengi. Ég ákvað því að fara í samstarf með Lín Design fyrir jólin, en okkur langaði að setja saman hugmyndir að fallegum jólagjöfum fyrir dömur sem eru sannkallaðir dekurpakkar. Hamingjubók er dagbók sem þú getur notað til þess [...]
You must be logged in to post a comment.