Hamingjubók og yndislega mjúk náttföt

Hamingjubók og yndislega mjúk náttföt

Yndislega mjúku og fallegu náttfötin og slopparnir frá Lín Design hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér lengi. Ég ákvað því að fara í samstarf með Lín Design fyrir jólin, en okkur langaði að setja saman hugmyndir að fallegum jólagjöfum fyrir dömur sem eru sannkallaðir dekurpakkar. Hamingjubók er dagbók sem þú getur notað til þess [...]

Jólin okkar í Orlando

Jólin okkar í Orlando

  Það má með sanni segja að jólin okkar hafi verið öðruvísi í ár, en í fyrsta skipti prófuðum við að vera erlendis um jólin og erum í Orlando Flórída. Hér er dásamlegt að vera og mikil jólastemning en allt öðruvísi en á Íslandi. Hérna er auðvitað allt annað veðurfar og við erum ekki vön [...]

Töfrandi tími aðventunnar

Töfrandi tími aðventunnar

  Aðventan er minn uppáhalds árstími. Jólaundirbúningur í öllu sínu veldi, jólatréð skreytt, gjöfum pakkað inn, piparkökur bakaðar, kertaljós og kósýheit. Ég hef alltaf verið mikið jólabarn og ég sé aðventuna alltaf fyrir mér eins og í klassískri jólamynd, snjókoma, falleg jólalög og hlý og fallega skreytt stofa....með glæsilegu jólatré og spennandi jólapökkum. En á [...]

Áramótapartý!

Áramótapartý!

Ég trúi því ekki en það er víst komið nýtt ár! 2018. Hvert fór tíminn eiginlega? En hvað sem tímanum líður þá héldum við fjölskyldan skemmtilegt áramótapartý heima hjá mömmu og pabba þar sem allir hjálpuðust að við að gera frábæra veislu. Við fengum allt skrautið í Partýbúðinni, en þangað fer ég oft fyrir veislur [...]

Gull og glamúr fyrir jólin

Gull og glamúr fyrir jólin

Það er aldrei of mikið af gulli og glamúr fyrir jólin. Meira að segja ég sem vel frekar mínimalískar skreytingar get alveg misst mig aðeins í gylltu og glitrandi skrauti á þessum árstíma. Það glitrar svo fallega á pallíettur og glimmer í skammdeginu þegar jólaljósin fara að lýsa upp heimilið. Hugmyndin að þessari borðskreytingu er [...]

Jólin okkar

Jólin okkar

Elsku jólin. Hátíð ljóss og friðar, svefnlausra nátta, barna á yfirsnúningi, örþreyttra foreldra. Já ég sagði það. Það elska jólin eflaust fáir jafn mikið og ég, en ég skal alveg viðurkenna það að þetta getur líka verið erfiður tími. Á mínu heimili eru þrjú yndisleg og spennt börn sem bíða eftir jólunum með mikilli eftirvæntingu. [...]

Sérvalin sælkerakarfa

Sérvalin sælkerakarfa

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Búrið, Kjötkompaní og Omnom Chocolate Reykjavík Undanfarin ár hef ég gefið sjálfri mér jólagjöf, í raun gjöf frá vinnunni, en það fylgja því bæði kostir og gallar að vera sjálfstætt starfandi. Ég myndi segja að það sé mikill kostur að geta valið jólagjöfina, því þá ræð ég henni [...]