Haustið heima

Haustið heima

Haustið er yndislegur tími fyrir okkur sem elskum blóm, plöntur og kertaljós. Haustlyngið er það allra fallegasta að mínu mati þó sumarblómin séu auðvitað alveg dásamleg. Í samstarfi við Garðheima fór ég að skoða plöntur og haustlyng til þess að skreyta hjá mér fyrir utan húsið. Garðskálinn í Garðheimum er fullur af fallegum haustplöntum núna [...]

Marengs með saltkringlum og karamellu

Marengs með saltkringlum og karamellu

Ég ákvað að prófa mig áfram með nýja uppskrift í vikunni, en tilefnið var fyrsti saumaklúbbur vetrarins. Ég var lengi búin að hugsa um að búa til eitthvað gott úr nýja súkkulaðinu frá Nóa Síríus með saltkringlum og sjávarsalti en það er alveg hrikalega gott! Þessi terta er mjög ljúffeng og fékk 5 stjörnur frá [...]

Ferskur blær á baðið

Ferskur blær á baðið

Haustið er alltaf sá tími sem mér finnst ég koma aftur heim eftir útiveru og ferðalög sumarsins. Ég hef vissulega verið eitthvað heima í sumar en ég nýti hverja stund til þess að vera úti í garði og ég elska að hugsa um sumarblómin mín og gera fallegt á pallinum. Núna er sumarfríið búið - [...]

Fermingarblað Morgunblaðsins

Fermingarblað Morgunblaðsins

Í Fermingarblaði Morgunblaðsins sem kom út á dögunum birtist viðtal við mig um fermingarundirbúning og veisluhöld. Hægt er að skoða PDF útgáfu blaðsins hér: Fermingarblað Morgunblaðsins 2020  Fyrir ykkur sem hafið áhuga á að lesa viðtalið þá er það í heild sinni hér: Hvað starfar þú við í dag? Ég starfa sjálfstætt við heimasíðuna mína [...]

Heimalagað múslí

Heimalagað múslí

Ég held að við könnumst öll við það að hafa lítinn tíma á morgnanna þegar það þarf að koma öllum út í skóla og vinnu á réttum tíma. Mér finnst æðislegt að fá mér þennan einfalda morgunverð, gríska jógúrt með heimagerðu múslí og eplum þegar ég hef ekki mikinn tíma. Ég græja yfirleitt múslí fyrir [...]

Draumagarður í Sarasota

Draumagarður í Sarasota

Í vetur þegar við fórum til Sarasota í Flórída þá fórum við óvænt í einn fallegasta garð sem ég hef á ævi minni komið í en hann heitir Marie Selby Botanical Gardens. Við vorum búin að ákveða að eyða deginum á ströndinni en það var frekar mikill vindur þennan dag og krökkunum langaði frekar að gera [...]

Hugur og hjarta

Hugur og hjarta

Ég verð að segja að síðastliðin tvö ár hafa verið ótrúlega lærdómsrík fyrir mig og ég held hreinlega að ég hafi lært meira um sjálfa mig á þessum tveimur árum heldur en öllum öðrum árum samanlagt. Án þess að gera lítið úr neinum lærdómi því lífið er vegferð og við erum sífellt að læra, vaxa [...]

Humarsalat í hvítvíns- og eplasósu

Humarsalat í hvítvíns- og eplasósu

Ég átti alltaf eftir að setja uppskriftina góðu að Humarsalatinu með hvítvíns- og eplasósunni hérna inn á bloggið en ég gaf þessa uppskrift í sjónvarpsþættinum Fasteignir og heimili á Hringbraut fyrr í sumar þegar hún Sjöfn kom og heimsótti mig á pallinn í sól og blíðu. Hér getið þið horft á þáttinn í heild sinni: [...]

Hvítt og fallegt

Hvítt og fallegt

Fallegu rúmfötin frá Lín Design hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér en þau eru silkimjúk og endast vel. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lín Design en ég hef unnið með Lín Design lengi og treysti því að fá 100% gæði og góða þjónustu þegar ég versla þar. Ég er mjög hrifin af [...]