Ég verð að segja að síðastliðin tvö ár hafa verið ótrúlega lærdómsrík fyrir mig og ég held hreinlega að ég hafi lært meira um sjálfa mig á þessum tveimur árum heldur en öllum öðrum árum samanlagt. Án þess að gera lítið úr neinum lærdómi því lífið er vegferð og við erum sífellt að læra, vaxa [...]
You must be logged in to post a comment.