BOSTON!

IMG_0620

Við Bryndís Inga fórum til Boston í byrjun apríl en ferðin var fermingargjöf til hennar frá okkur foreldrunum.

Í Boston áttum við mæðgur æðislegan tíma saman þar sem við versluðum, skoðuðum okkur um og versluðum meira….síðan borðuðum við mjög mikið af ostakökum…kannski aðeins of mikið af ostakökum….hahaha!

IMG_0727 (2)

Boston er æðisleg borg, þetta var mín þriðja heimsókn þangað og ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af henni. Það er bæði hægt að fara í fullt af búðum og versla en líka bara rölta um og skoða mannlífið.

IMG_0713 (3)

Það var reyndar frekar kalt á meðan við vorum þar í byrjun apríl, en við íslensku valkyrjurnar létum ekki smá kulda á okkur fá!

IMG_0726 (2)

Svæðið í kringum Quincy Market er mjög skemmtilegt, mikið líf og fjör, þar voru tónlistarmenn og töframenn að leika listir sínar úti á götu og margt fleira skemmtilegt að skoða þar.

IMG_0724

Newbury Street er líka mjög skemmtileg og svo öðruvísi aðal verslunargata í stórborg…..

IMG_0741

Við skelltum okkur á einn alvöru borgara á Newbury Street, fórum á Shake Shack og urðum ekki fyrir vonbrigðum, ótrúlega góðir hamborgarar og súkkulaðisjeikinn enn betri!

IMG_0655 (2)

Við nutum þess í botn að skoða þessar fallegu byggingar og rölta um borgina.

IMG_0657 (2)

Við skelltum okkur líka á California Pizza Kitchen

IMG_0786 (2)

Mjög djúsí pizzur…

IMG_0772 (2)

Og ekkert lítið sæt og skemmtileg stelpa sem var með mér!

IMG_0769

 

Við fórum svo á æðislegt sjávardýrasafn – New England Aquarium

IMG_0744

Ótrúleg upplifun!

IMG_0680

Mjög margt að skoða….

IMG_0743

IMG_0745

Mæli klárlega með þessu safni ef þið eruð á leiðinni til Boston.

IMG_0746

 

Við fórum svo ófáar ferðir á Cheesecake Factory…

IMG_0852 (2)

En við urðum auðvitað að smakka nokkrar tegundir af þessum frægu ostakökum fyrst við vorum komnar á staðinn….

IMG_0610 (2)

Svo tókum við líka með okkur sneið upp á hótel…..bara svona ef við yrðum skyndilega mjög svangar í ostaköku!

IMG_0794 (2).JPG

En við gistum á The Colonnade Hotel og það er bara beint á móti Cheesecake Factory…

IMG_0812 (2)

Annars var maturinn á Cheesecake Factory mjög góður líka!

IMG_0848 (2)

Þangað til næst elsku BOSTON!

IMG_0727 (2)

 

Undirskrift Bjargey

 

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s