Garðpartý

Sólin kíkti aðeins á okkur í dag, klakinn er farinn af götunum og fuglarnir syngja hástöfum. Já vorið lét sjá sig í dag! Vonandi er það komið til að vera, en miðað við fyrri reynslu eru það líklega draumórar. En það má alltaf láta sig dreyma og því ákvað ég að sýna ykkur garðpartý sem…

Dúnmjúk draumakaka

Ég held að það sé fátt meira sunnudags en nýbökuð súkkulaðikaka með kaffinu. Ég hef prófað margar uppskriftir af súkkulaðikökum en aldrei fundið neina fullkomna fyrir minn smekk svo ég gerði þessa sjálf. Dúnmjúk og draumkennd! Hér kemur uppskriftin: 220 gr. púðursykur 150 gr. smjör 2 egg Þeytið púðursykurinn og smjörið saman þar til blandan…

Himneskur humar!

Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að mínum allra uppáhalds rétti. Ég elska humar! Það er ekkert flóknara en það. En það er líka gaman að eiga svona allra uppáhalds mat því þá er hann spari og ég geri þennan rétt bara á jólunum og við mjög hátíðleg tilefni.   Humar í hvítvíns og…

Sjóræningja afmæli

Þegar við héldum upp á 5 ára afmæli stráksins okkar langaði honum að hafa sjóræningjaköku og sjóræningjaafmæli. Þá var ekkert annað í stöðunni en að bretta upp ermar og skella sér í sjóræningjagírinn! Ég fór á stúfana en fann allt sem ég þurfti í versluninni Allt í Köku. Þar keypti ég glösin og diskana, boxin…

Blóm gefa lífinu lit

Að mínu mati eru blóm eitt það fallegasta sem til er í þessum heimi. Litirnir, lögunin, lyktin… bara allt. Ég er svo heppin að eiga mömmu sem elskar blóm og fékk því að alast upp í blómahafi, bæði á heimilinu, í garðinum og í vinnunni hjá mömmu sem starfaði sem blómaskreytir og rak sína eigin…

Mangó BBQ salat

Stundum gerast góðir hlutir í eldhúsinu þegar maður á síst von á því. Þetta salat er mjög gott dæmi um það! Þetta salat varð til eftir langan og skemmtilegan sumardag í garðinum og allt í einu var klukkan orðin allt of margt og allir orðnir svangir. Ég átti kjúkling og allskonar grænmeti og ákvað að…

Páskaföndur

Nú styttist í páskana og því tilvalið að sýna ykkur skemmtilegt og einfalt páskaföndur sem auðvelt er að leyfa krökkum að spreyta sig á. Mínir krakkar hafa ótrúlega gaman að því að hjálpa og taka þátt hvort sem það er í skreytingum eða matargerð og því leyfi ég þeim oft að vera með enda eru…

Tjúllaðar Rice Crispies

Það elska allir góðar Rice Crispies! Þessar eru svolítið fullorðins, en ég gerði þær fyrir útskriftarveislu hjá mér og þær slógu svo sannarlega í gegn og hafa verið óspart notaðar við önnur tilefni síðan. Uppskriftin er svona: 4-6 mars súkkulaðistykki 200 gr. suðusúkkulaði 200 gr. íslenskt smjör 1 lítil dós sýróp (þessar grænu) Slatti af…

Ofurhristingur

Hér kemur fyrsta uppskriftin á nýju heimasíðunni minni Bjargey & co. Á myndinni er hristingurinn hjá fallegu myndinni minni frá Gunnarsbörnum. Þessi uppskrift er einföld og fljótleg enda elska ég þannig uppskriftir. Ég verð að viðurkenna að ég hef smá ástríðu fyrir góðum hristingum, því það er fátt jafn frískandi og ískalt boozt með góðu…