Dekur á Hótel Rangá

Við hjónin vorum svo lánsöm að fá gjafabréf á Hótel Rangá í jólagjöf og pössun fyrir börnin fylgdi með! Hversu góð gjöf fyrir þreytta foreldra? Við vorum mjög spennt að fara á Hótel Rangá, en við höfðum aldrei komið þangað en heyrt mjög vel látið af staðnum. Alveg endurnærandi að fá smá foreldrafrí annað slagið,…

Dömuherbergi

Ég er búin að vera í smá hugmyndavinnu hérna heima, stelpunni minni sem er 9 ára langar svo að mála herbergið sitt grátt og breyta aðeins til. Ég er ekki alveg viss hvort hún vilji fara út í rómantískan stíl eða meira nútímalegt svo ég stillti upp nokkrum hugmyndum í aukaherberginu okkar sem er einmitt…

Eldhús – fyrir og eftir

Þegar við fluttum inn í húsið okkar fyrir 4 árum síðan var kominn tími á að endurnýja mikið innandyra, þar á meðal eldhúsið. Það leit svona út þegar við fengum afhent: Og það var allt rifið út…..innréttingarnar, tækin, ofninn, gólfið… Svo var hafist handa við að setja inn nýtt eldhús! Og þetta var útkoman: Innréttingin…

Sælkera kjúklingur

Ef þig langar í eitthvað virkilega gott um helgina þá mæli ég með þessum sælkera kjuklingarétti! Hugmyndina fékk ég útfrá því að ég hef oft bakað brie ost með mangó chutney og sett ofan á Ritz kex, af hverju ekki að gera kjúklingarétt úr því! Uppskrift 3-4 kjúklingabringur Eðal kjúklingakrydd frá Pottagöldrum Brie ostur Mangó…

Fjölskyldufrí

Það er fátt betra en að fá nokkra frídaga í röð og geta slakað á með fjölskyldunni. Að fá frí frá daglegu amstri, skóla, leikskóla, vinnu, skutli, æfingum, heimilisstörfum og heimavinnu er bæði orkugefandi og endurnærandi. Okkur finnst mjög gott að komast út úr bænum í svona slökun og nutum þess að vera saman í páskafríi…

Stofan okkar

Velkomin í heimsókn! Ég ætla að vera dugleg að deila með ykkur myndum af heimilinu hérna á síðunni. En eins og þeir sem þekkja mig vel vita er ég alltaf að breyta og bæta. Við hjónin keyptum draumahúsið fyrir 4 árum síðan, en okkur dreymdi um að eignast gamalt hús í vesturbæ Kópavogs þar sem…

Humarsalat með kasjúkurli

Fréttablaðið hafði samband við mig og bað mig um að gefa þeim uppskrift eftir mig til að birta í blaðinu um páskana. Það var nú lítið mál enda elska ég að gera nýjar uppskriftir og frábært að fá að deila þeim með öðrum. Ég vildi gefa einhverja góða og hátíðlega uppskrift en samt ekki að…

Perlan og páskaskreyting

Það var eitt vetrarkvöld að ég sat í sófanum með mínum heittelskaða, hann að horfa á sjónvarpið og ég að skoða eitthvað fallegt á Pinterest að ég sá mynd af væntanlegum vasa frá Kähler, hvítur með hvítum perluröndum. Hjartað tók smá kipp, ég verð nú alveg að viðurkenna það! Ég bara vissi að þeir höfðu…

Pottþétt páskaterta

Páskarnir eru dásamlegir. Þá bjóðum við vorið velkomið og kveðjum veturinn fyrir fullt og allt þó hann hlusti kannski ekki alltaf! En það er tilvalið að njóta þess að vera í fríi, fara í góðan göngutúr og gera vel við sig í mat….eða köku. Krakkarnir eru auðvitað mjög spenntir fyrir páskaeggjunum en ég er meira…

Rómantískt stelpuherbergi

Þetta herbergi gerði ég fyrir stelpuna mína þegar hún var 7 ára. Ég vildi hafa það rómantískt og smá gamaldags, en ég elska að blanda saman gömlu og nýju. Ég var mjög ánægð með útkomuna og hún líka. Liturinn á herberginu er eins og margar uppskriftir sem ég geri, eitthvað sem ég blandaði sjálf. En…