
Í gær var ég með saumaklúbb eða réttara sagt bauð saumaklúbbnum mínum í 35 ára afmælisveislu. Ég ákvað að nota uppáhalds súkkulaðið mitt og búa til úr því tertu. Hér er uppskriftin: Botnar: 3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 100 gr. sykur 100 gr. kelloggs Fylling: 1 stór rjómi þeyttur 1 plata af Galaxy Caramel Á [...]
You must be logged in to post a comment.