Afmæli með bleikum rósum og gylltu skrauti

Afmæli með bleikum rósum og gylltu skrauti

Við vorum með afmælisveislu um helgina fyrir Hrafnhildi okkar en hún varð 12 ára í byrjun janúar á sama tíma og við vorum að koma heim frá Orlando svo við ákváðum að bíða aðeins með veisluhöldin á meðan lífið var að komast í rútínu eftir ferðalagið. Daman óskaði eftir vanilluköku með vanillukremi svo ég bakaði [...]

Litríkt og hollt nesti

Litríkt og hollt nesti

Það getur verið erfitt að finna hugmyndir að hollu nesti en í samstarfi við Lífskornabrauð Myllunnar ætla ég að deila með ykkur nokkrum góðum hugmyndum sem eru bæði næringarríkar og bragðgóðar. Það er þægilegt að setja ávaxtaþeyting í krukku eða flösku og taka með í nesti en hérna er hugmynd að nestispakka sem gefur góða orku. [...]

Himnesk ostasæla með brakandi brauði

Himnesk ostasæla með brakandi brauði

Hvað er betra en bráðinn gullostur með hlynsírópi, döðlum og ristuðum kasjúhnetum? Líklega ekkert nema þá að dýfa ristuðu sjö korna lífskornabrauði í sæluna og leyfa því að bráðna í munninum...... Þetta er svo ótrúlega einfalt og fljótlegt í undirbúningi en getur ekki klikkað. Þú einfaldlega setur gullost á litla pönnu eða í eldfast mót, [...]

Smurbrauð fyrir sælkera

Smurbrauð fyrir sælkera

  Nú er aðventan á næsta leyti og ég ákvað að setja saman nokkrar hugmyndir að góðu smurbrauði og snarli sem tilvalið er að njóta á aðventunni ef maður vill gera vel við sig eða bjóða uppá eitthvað gómsætt þegar gesti ber að garði. Ég elska gott smurbrauð og mér finnst gott að hafa það [...]

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Besti heiti brauðrétturinn í veisluna!

Það er fátt betra en klassískur heitur brauðréttur en mamma gerði þennan brauðrétt mjög oft í afmælum og veislum svo uppskriftin er komin frá henni. Í afmælisveislum geri ég alltaf tvöfalda uppskrift og set í tvö eldföst mót og ef veislan er stór geri ég alveg fjórfalda uppskrift því þessi réttur klárast alltaf fyrst í [...]

Suðrænt og svalandi í Eurovision partýið!

Suðrænt og svalandi í Eurovision partýið!

Nú er hin árlega Eurovision vika að hefjast og margir að undirbúa partý! Ég ætla því að gefa ykkur uppskriftir af tvennskonar geggjuðum mexíkóskum Quesadillas og allskonar girnilegu meðlæti, Supernachos, Guacamole, Fersku Salsa og svalandi Mojito! Byrjum á Spicy kjúklinga Quesadilla Í uppskriftina þarftu: Kjúkling Tortillur Fajitas krydd Chilli pepper krydd Rjómaost Púrrulauk Cheddar ost [...]

Litríkt og hollt fyrir alla fjölskylduna

Litríkt og hollt fyrir alla fjölskylduna

Ég elska litríkan mat sem gleður bæði líkama og sál. Það skiptir mig gríðarlega miklu máli að maturinn sem ég borða gefi mér þá næringu sem ég þarfnast og sé bragðgóður. Þessar dásamlegu Indversku grænmetisbollur frá Heilsuréttum fjölskyldunnar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, bæði sem máltíð og einnig sem grænmetismeðlæti með öðrum mat. [...]

Konfekt toppar

Konfekt toppar

Ég var að baka smákökur í gærkvöldi fyrir krakkana, en þau máttu koma með sparinesti í skólann í dag og báðu mig um að gera hina sívinsælu lakkrístoppa sem ég gerði að sjálfsögðu handa þeim. Á meðan bakstrinum stóð datt mér í hug að breyta aðeins uppskriftinni og gera eitthvað nýtt og spennandi og útkoman [...]

Sælkera pizzur

Sælkera pizzur

Um jólin í fyrra gerði ég pizzu með jólalegu ívafi og birti hérna á blogginu. Pizzan vakti áhuga blaðamanns hjá Fréttablaðinu sem bað mig að gefa Jólablaði Fréttablaðsins í ár uppskrift að ljúffengri jólapizzu. Það gerði ég svo sannarlega með ánægju enda veit ég fátt skemmtilegra en að búa til uppskriftir og dekka fallega skreytt [...]

Humar um jólin

Humar um jólin

Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að mínum allra uppáhalds rétti. Ég elska humar! Það er ekkert flóknara en það. En það er líka gaman að eiga svona allra uppáhalds mat því þá er hann spari og ég geri þennan rétt bara á jólunum og við mjög hátíðleg tilefni. Humar í hvítvíns og eplasósu [...]