
Við vorum með afmælisveislu um helgina fyrir Hrafnhildi okkar en hún varð 12 ára í byrjun janúar á sama tíma og við vorum að koma heim frá Orlando svo við ákváðum að bíða aðeins með veisluhöldin á meðan lífið var að komast í rútínu eftir ferðalagið. Daman óskaði eftir vanilluköku með vanillukremi svo ég bakaði [...]
You must be logged in to post a comment.