Ég fæ jólagjöf….

Í samstarfi við verslunina FOTIA ætla ég að sýna ykkur æðislegar húðvörur frá First Aid Beauty sem hægt er að fá í glæsilegum gjafakassa fyrir jólin. Þessi glæsilegi gjafakassi inniheldur hið dásamlega góða rakakrem ULTRA REPAIR CREAM sem má bæði nota á andlit og líkama og veitir góða vörn og raka fyrir allar húðtegundir en…

Glitrandi förðun um jólin

Í samstarfi við verslunina FOTIA ætla ég að sýna ykkur nokkrar hugmyndir að jólagjöfum, sem henta skvísum á öllum aldri en ég valdi þetta allt sjálf eftir því hvað mér fannst fallegt. Jólalínan frá OPI er gyllt, glitrandi og glæsileg í ár og ég get svo sannarlega mælt með þessum geggjuðu naglalökkum fyrir alla sem…

Jólagjöf frá Omnom Chocolate

Ég er mjög mikill súkkulaðiunnandi og því datt ég algjörlega í lukkupottinn þegar Omnom Chocolate Reykjavík bauð mér að koma í heimsókn til þeirra í sælkerabúðina að Hólmaslóð 4 og velja mér mitt uppáhaldssúkkulaði í jólagjöf. Þar sem að súkkulaðið frá þeim er hvert öðru betra átti ég mjög erfitt með að velja! En það…

Fallegt í jólapakkann fyrir dömur

Þessi færsla er unnin í samstarfi við VERO MODA Það voru að koma glænýjar jólavörur í VERO MODA í Kringlunni og Smáralind og ég fór og kíkti á úrvalið. Það er svo mikið til af fallegum jólakjólum, pelsum, kápum, fylgihlutum og skarti að það var mjög erfitt fyrir mig að velja úr hvað ég ætti…

Dásamlegar húðvörur frá Weleda

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Weleda á Íslandi Ég var svo heppin að fá að prófa dásamlegar húðvörur frá Weleda og ég ætla að kynna ykkur aðeins fyrir þessum frábæru vörum. Það sem heillaði mig strax áður en ég prófaði er að þær eru lífrænar og í öllum Weleda vörum eru: ·   …

Haustið, fallega haustið

Ég var svo lánsöm að vera boðin á haustfagnað Bestseller þar sem nýjustu vörurnar þeirra voru kynntar. Þar fékk ég þessa fallegu peysu frá VILA að gjöf. Ég elska fötin frá VILA og kjóllinn sem ég er í undir peysunni er einnig frá VILA, en ég keypti hann í sumar þar ásamt sólgleraugunum. Ég ætlaði…

Sérvalin sælkerakarfa

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Búrið, Kjötkompaní og Omnom Chocolate Reykjavík Undanfarin ár hef ég gefið sjálfri mér jólagjöf, í raun gjöf frá vinnunni, en það fylgja því bæði kostir og gallar að vera sjálfstætt starfandi. Ég myndi segja að það sé mikill kostur að geta valið jólagjöfina, því þá ræð ég henni…

Jólagjafahugmyndir fyrir dömur

Þessi færsla er kostuð Ég er búin að vera kaupa jólagjafir og dunda mér við að pakka þeim inn síðan í nóvember, en ég veit að það eru ekki allir jafn snemma í því að huga að jólapökkunum. Sumum finnst erfitt að ákveða hvað á að gefa í gjafir og öðrum finnst jafnvel þreytandi að…

Hugmyndir að hollu nesti

Nú er skólinn byrjaður hjá krökkunum og lífið að komast í sína venjulegu rútínu. Krakkarnir þurfa nesti í skólann þó þau fái heitan mat í hádeginu og ég tek líka með mér nesti í vinnuna þar sem ég bý ekki við þann lúxus að hafa aðgang að mötuneyti. Ég hef því mikið verið að spá…

Svalandi Mojito

Það vita allir sem þekkja mig að ég er alveg sjúk í góðan Mojito! Veðrið er líka búið að vera svo gott að það hreinlega kallar á svalandi sumardrykk. Hér er mín uppáhalds útgáfa: Bacardi Lemon (magn að sjálfsögðu eftir smekk, en ég set rúmlega botnfylli) Klakar Sódavatn 2 msk hrásykur Lime í bátum Myntulauf…