BALMAIN PARIS hárvörur með í ferðalagið

Nú styttist heldur betur í fjölskyldufríið okkar til TENERIFE, rétt rúmar 2 vikur til stefnu og ég er farin að huga að því hvað ég ætla að taka með. Ég er alveg þekkt fyrir það í fjölskyldunni að taka allt of mikið með mér í ferðalög en mér finnst bara alveg mjög erfitt að velja…

Ævintýraheimur í Girona á Spáni

Þegar ég fór til Spánar í maí fór ég í dagsferð til Girona sem er falleg borg í um 100 km fjarlægð frá Barcelona. Ég hafði heyrt að borgin væri falleg en ég heillaðist algjörlega af fegurð hennar! Ævintýralegur garður í kringum þetta forna virki sem heitir Forca Vella og var byggt af Rómverjum á…

Dekur og draumaferð til Tenerife

Langar þig í endurnærandi frí þar sem þú setur sjálfa þig í fyrsta sæti? Þá er ég með draumaferðina fyrir þig! Nú styttist heldur betur í Dekur og draumaferðina til Tenerife en þann 23. október 2018 mun ég fara sem fararstjóri á vegum Gaman Ferða og leiða dásamlegan hóp kvenna til draumaeyjunnar Tenerife þar sem…

Jóga í paradís

  Ég er nýkomin heim úr dásamlegri ferð til Tossa de Mar á Spáni þar sem ég var heila viku í endurnærandi fríi. Heil vika þar sem ég fór í jóga og hugleiðslu daglega, naut lífsins í sólinni, borðaði bara góðan mat, synti í sjónum og skoðaði þennan fallega stað. Ég hefði aldrei trúað því…

Lúxus SPA ferð til Litháen

Viltu finna sjálfa þig, láta drauma þína rætast og verða besta útgáfan af sjálfri þér?  Komdu með mér í magnað ferðalag þar sem þú munt kynnast sjálfri þér uppá nýtt, uppgötva skemmtilegar aðferðir við að gera líf þitt hamingjuríkara og læra að elska sjálfa þig skilyrðislaust. Í haust þann mun ég leiða frábæran hóp kvenna…

Gullfalleg sængurföt frá Lín Design

Í samstarfi við Lín Design ætla ég að sýna ykkur þessi gullfallegu rúmföt sem ég var að fá á hjónarúmið fyrir jólin. Eigendur verslunarinnar höfðu samband við mig og voru svo yndisleg að leyfa mér að velja mér rúmföt að eigin vali til að geta haft glænýtt á rúminu um jólin, en þau vissu hversu…

Ég fæ jólagjöf….

Í samstarfi við verslunina FOTIA ætla ég að sýna ykkur æðislegar húðvörur frá First Aid Beauty sem hægt er að fá í glæsilegum gjafakassa fyrir jólin. Þessi glæsilegi gjafakassi inniheldur hið dásamlega góða rakakrem ULTRA REPAIR CREAM sem má bæði nota á andlit og líkama og veitir góða vörn og raka fyrir allar húðtegundir en…

Glitrandi förðun um jólin

Í samstarfi við verslunina FOTIA ætla ég að sýna ykkur nokkrar hugmyndir að jólagjöfum, sem henta skvísum á öllum aldri en ég valdi þetta allt sjálf eftir því hvað mér fannst fallegt. Jólalínan frá OPI er gyllt, glitrandi og glæsileg í ár og ég get svo sannarlega mælt með þessum geggjuðu naglalökkum fyrir alla sem…

Jólagjöf frá Omnom Chocolate

Ég er mjög mikill súkkulaðiunnandi og því datt ég algjörlega í lukkupottinn þegar Omnom Chocolate Reykjavík bauð mér að koma í heimsókn til þeirra í sælkerabúðina að Hólmaslóð 4 og velja mér mitt uppáhaldssúkkulaði í jólagjöf. Þar sem að súkkulaðið frá þeim er hvert öðru betra átti ég mjög erfitt með að velja! En það…

Fallegt í jólapakkann fyrir dömur

Þessi færsla er unnin í samstarfi við VERO MODA Það voru að koma glænýjar jólavörur í VERO MODA í Kringlunni og Smáralind og ég fór og kíkti á úrvalið. Það er svo mikið til af fallegum jólakjólum, pelsum, kápum, fylgihlutum og skarti að það var mjög erfitt fyrir mig að velja úr hvað ég ætti…