Jólagjöf frá Omnom Chocolate

Jólagjöf frá Omnom Chocolate

Ég er mjög mikill súkkulaðiunnandi og því datt ég algjörlega í lukkupottinn þegar Omnom Chocolate Reykjavík bauð mér að koma í heimsókn til þeirra í sælkerabúðina að Hólmaslóð 4 og velja mér mitt uppáhaldssúkkulaði í jólagjöf. Þar sem að súkkulaðið frá þeim er hvert öðru betra átti ég mjög erfitt með að velja! En það [...]

Svalandi Mojito

Svalandi Mojito

Það vita allir sem þekkja mig að ég er alveg sjúk í góðan Mojito! Veðrið er líka búið að vera svo gott að það hreinlega kallar á svalandi sumardrykk. Hér er mín uppáhalds útgáfa: Bacardi Lemon (magn að sjálfsögðu eftir smekk, en ég set rúmlega botnfylli) Klakar Sódavatn 2 msk hrásykur Lime í bátum Myntulauf [...]

Mömmudekur

Mömmudekur

Ég er ein af þeim mömmum sem passa alltaf uppá að börnin eigi það sem þau þurfa á að halda og gleymi stundum alveg sjálfri mér. Að vissu leyti held ég að þetta komi sjálfkrafa með móðurhlutverkinu, ábyrgðartilfinningin. Að barnið upplifi öryggi, hlýju og hafi allt sem það þarfnast til að vaxa og dafna. En [...]