Uppáhalds í Lindex

Uppáhalds í Lindex

Ég elska að kaupa mér eitthvað nýtt og fallegt fyrir sumarið, jafnvel þó það sé ekki alveg komið sumar ennþá, bara það að fara í eitthvað létt og þægilegt kemur mér í sumarskap! Það kom samt smá sól um daginn og þá var ég ekki lengi að hlaupa út á pall og leyfa sólinni að [...]

Að þykja vænt um sjálfan sig

Að þykja vænt um sjálfan sig

Sjálfsumhyggja er ekki sjálfsagður hlutur. Það er ekki sjálfsagt að við hugsum vel um okkur. Það geta verið margir þættir sem hafa áhrif á það hvernig við hugsum um okkur sjálf og hvernig við hugsum til okkar sjálfra. En góðu fréttirnar eru þær að það er hægt að tileinka sér sjálfsumhyggju og læra að þykja [...]

Spennandi jólapakkar frá Eleven Australia

Spennandi jólapakkar frá Eleven Australia

Jólapakkarnir frá Eleven Australia eru mættir á sölustaði og tilbúnir að fara undir jólatréð hjá þeim sem þér þykir vænt um! Jólapakkarnir í ár eru mjög veglegir og fallega skreyttir af áströlsku listakonunni Rowena Martinich.  Þessir gullfallegu gjafapakkar koma í fjórum mismunandi útfærslum svo allir ættu að geta fundið réttu gjöfina. Hydrate jólapakkinn inniheldur Hydrate [...]

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Lúxus SPA ferðin til Litháen – draumur sem varð að veruleika!

Ég er nýkomin heim úr mögnuðu ferðalagi þar sem ég fór sem fararstjóri á vegum Gaman Ferða með 25 konur í Lúxus SPA ferð til Litháen. Ég er bara rétt að ná áttum og lenda á jörðinni eftir að hafa skroppið aðeins til himnaríkis! Í ferðinni nutum við þess að gera vel við okkur á [...]

Súkkulaði og hugleiðsla

Súkkulaði og hugleiðsla

Já ef hægt er að finna einhverja fullkomna tvennu þá er það líklega þessi, súkkulaði og hugleiðsla! Eða súkkulaði og kaffi? Súkkulaði og ísköld mjólk? Hver sem smekkurinn er þá held ég að allir sannir súkkulaðiunnendur muni elska þessa hugleiðslu! Súkkulaðihugleiðsla. Hana hef ég stundað í mörg ár en komst ekki að því að hún [...]

Kímónó og skór fyrir haustið

Kímónó og skór fyrir haustið

Kímónó hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðustu árin enda flík sem hægt er að nota á mjög marga vegu. Ég fór um helgina í eina af mínum allra uppáhalds búðum, Andreu og keypti mér þennan gullfallega kímónó. Það er alltaf gaman að kíkja í fallegar fataverslanir en mér finnst það langskemmtilegast á haustin [...]

BALMAIN PARIS hárvörur með í ferðalagið

BALMAIN PARIS hárvörur með í ferðalagið

Nú styttist heldur betur í fjölskyldufríið okkar til TENERIFE, rétt rúmar 2 vikur til stefnu og ég er farin að huga að því hvað ég ætla að taka með. Ég er alveg þekkt fyrir það í fjölskyldunni að taka allt of mikið með mér í ferðalög en mér finnst bara alveg mjög erfitt að velja [...]

Jóga í paradís

Jóga í paradís

  Ég er nýkomin heim úr dásamlegri ferð til Tossa de Mar á Spáni þar sem ég var heila viku í endurnærandi fríi. Heil vika þar sem ég fór í jóga og hugleiðslu daglega, naut lífsins í sólinni, borðaði bara góðan mat, synti í sjónum og skoðaði þennan fallega stað. Ég hefði aldrei trúað því [...]

Gullfalleg sængurföt frá Lín Design

Gullfalleg sængurföt frá Lín Design

Í samstarfi við Lín Design ætla ég að sýna ykkur þessi gullfallegu rúmföt sem ég var að fá á hjónarúmið fyrir jólin. Eigendur verslunarinnar höfðu samband við mig og voru svo yndisleg að leyfa mér að velja mér rúmföt að eigin vali til að geta haft glænýtt á rúminu um jólin, en þau vissu hversu [...]