Jólakortin okkar

Jólakortin okkar

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Pixel Prentþjónustu Undanfarin 7 ár hef ég hannað jólakortin okkar sjálf og látið prenta þau hjá Pixel Prentþjónustu. Kortin hafa alltaf vakið mikla lukku og því ákvað ég að hafa samband við Pixel og láta þá vita að ég hefði áhuga á að fjalla um vörurnar sem þeir [...]

Jólaborðskreyting

Jólaborðskreyting

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að leggja á borð og skreyta. Það er líka svo gaman að njóta þess að borða góðan mat á fallega skreyttu borði. Jólin eru tími til að njóta og ég nýt þess að gefa mér tíma í að gera fallegar borðskreytingar um hátíðarnar. Þessa borðskreytingu gerði ég [...]

Jólin mín, hvít og fín

Jólin mín, hvít og fín

Já þið haldið kannski að ég ætli að fara semja jólaljóð, en nei ég ætla bara að sýna ykkur smá frá síðustu jólum. Ég veit að það er ennþá október, bara svona ef einhver ætlar að benda mér á það að jólin komi ekki fyrr en í desember. En vitiði hvað? Svona er ég bara, [...]