Sumarfríið planað….

TENERIFE Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að skólinn klárist hjá krökkunum og þau fara í sumarfrí. Við erum búin að vera skipuleggja sumarið og ákveða hvað við ætlum að gera skemmtilegt saman í sumarfrínu. Á sumrin erum við mjög dugleg að fara með krakkana í sumarbústaðarferðir og förum í styttri og lengri…

Ferming Bryndísar Ingu

Yndislega dóttir okkar, Bryndís Inga fermdist í Kópavogskirkju á Pálmasunnudag og ég get með sanni sagt að dagurinn var dásamlegur í alla staði. Ég skil reyndar ekki hvernig tíminn getur liðið svona hratt, en mér finnst eins og ég hafi haldið á henni nýfæddri í fyrrdag eða í mesta lagi fyrir svona tveimur árum! En…

Ljúft og ljómandi gott í ferminguna

  Það styttist heldur betur í fermingu dótturinnar, aðeins nokkrar vikur til stefnu og spennan magnast dag frá degi. Ég veit stundum ekki alveg hvort fermingarbarnið eða móðirin sé spenntari en það má….. það er ekki á hverjum degi sem frumburðurinn fermist. Í dag smökkuðum við mismunandi Tapas snittur og Kokteilsnittur frá Tertugallerí Myllunnar en…

Ferming dótturinnar framundan

Nú styttist í fermingu dótturinnar, en Bryndís Inga mun fermast 25. mars 2018 og við erum auðvitað á fullu í hugmyndavinnu og undirbúningi enda að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu fyrir fermingarveislu. Við verðum með veisluna í sal svo við munum skreyta hann eitthvað til að gera fermingarveisluna persónulega og búa til fallega…

Afmælisveisla

Hrafnhildur Elsa varð 11 ára þann 8. janúar og við héldum að sjálfsögðu afmælisveislu fyrir dömuna og fengum fjölskyldu og vini í heimsókn. Mér finnst alltaf mjög skemmtilegt að plana afmæli og halda þau en ég eyði yfirleitt mestum tíma í að ákveða og undirbúa veitingarnar. Við buðum upp á allskonar veitingar í þetta sinn,…

Áramótapartý!

Ég trúi því ekki en það er víst komið nýtt ár! 2018. Hvert fór tíminn eiginlega? En hvað sem tímanum líður þá héldum við fjölskyldan skemmtilegt áramótapartý heima hjá mömmu og pabba þar sem allir hjálpuðust að við að gera frábæra veislu. Við fengum allt skrautið í Partýbúðinni, en þangað fer ég oft fyrir veislur…

Hverjir eru þínir draumar?

Ég er 35 ára, er búin að vera í sambandi í 20 ár með mínum besta vini og sálufélaga. Við vorum ekki nema 15 ára þegar við byrjuðum að vera saman og spáðum lítið í framtíðina þá en vissum samt alltaf að vildum ekki án hvors annars vera. Tíminn leið, við fórum í menntaskóla og…

Ævintýrin gerast enn…

Í samstarfi við barnafataverslunina name it ætla ég að segja ykkur frá spennandi ævintýri sem fjölskyldur geta lesið saman fyrir jólin. Hús Stellu frænku er töfrandi jólaævintýri eftir danska verðlaunahöfundinn Cecilie Eken um systkinin Emmu og Kalla sem dvelja hjá Stellu frænku í aðdraganda jólanna og lenda í ýmsum ævintýrum. Húsið hennar er staðsett í ævintýralegum…

Barcelona og Sitges

Var ég búin að segja ykkur það? Ég bara skrapp aðeins í paradís og er komin aftur heim. Ég var þarna, á sundlaugarbakkanum í sólbaði. Ég er ennþá að klípa mig og athuga hvort þetta hafi bara verið draumur! En þetta var alls enginn draumur nema þá bara langþráður draumur sem rættist, smá frí, afslöppun…

Haustið, fallega haustið

Ég var svo lánsöm að vera boðin á haustfagnað Bestseller þar sem nýjustu vörurnar þeirra voru kynntar. Þar fékk ég þessa fallegu peysu frá VILA að gjöf. Ég elska fötin frá VILA og kjóllinn sem ég er í undir peysunni er einnig frá VILA, en ég keypti hann í sumar þar ásamt sólgleraugunum. Ég ætlaði…