
Við erum búin að vera í smá framkvæmdum heima síðan snemma í haust, en þegar við vorum búin að mála svefnherbergið fórum við beint í að mála stofuna og setja inn ný húsgögn. Ég hef verið að sýna frá ferlinu á INSTAGRAM - BJARGEYOGCO og þar er hægt að sjá myndbönd og myndir af ferlinu [...]
You must be logged in to post a comment.