Hvítt og fallegt

Hvítt og fallegt

Fallegu rúmfötin frá Lín Design hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér en þau eru silkimjúk og endast vel. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lín Design en ég hef unnið með Lín Design lengi og treysti því að fá 100% gæði og góða þjónustu þegar ég versla þar. Ég er mjög hrifin af [...]

VESTMANNAEYJAR

VESTMANNAEYJAR

Já það er kominn mánuður síðan ég lét í mér heyra hérna en ég er búin að vera í kærkomnu sumarfríi með fjölskyldunni þar sem við erum búin að ferðast um landið okkar fallega og fara á svo ótrúlega marga skemmtilega staði. Við fórum í æðislega ferð til Vestmannaeyja í júní og ég varð bara [...]

Sumarið heima

Sumarið heima

Sumarið er tíminn - að minnsta kosti minn allra uppáhalds tími. Allt í einu er júní hálfnaður! Eins hægt og veturinn líður í mínum huga þá fer sumarið alltaf áfram á ljóshraða! Ég var búin að sjá það fyrir mér að flatmaga hérna í sólinni í allt sumar en svo er ég búin að vera [...]

Perlur Suðurlands

Perlur Suðurlands

Við hjónin ákváðum að taka okkur gott helgarfrí og njóta lífsins á Suðurlandi en nú er alveg einstakt tækifæri til þess að ferðast um landið þar sem það eru fáir ferðamenn á ferli við náttúruperlurnar og tilvalið til að skoða sig um og njóta þess besta sem fallega landið okkar hefur uppá að bjóða. Þegar [...]

Perlur Norðurlands

Perlur Norðurlands

Íslenska ferðasumarið er svo sannarlega byrjað. Við erum öll frelsinu fegin eftir að hafa verið meira en minna heima síðustu mánuði vetrar. Í vor þegar samkomubanni lauk var ljóst að Íslendingar ætla svo sannarlega að taka sumarið með trompi. Fólk er farið af stað í fjallgöngur, í náttúrulaugar, að prófa ný hótel og veitingastaði og [...]

Orlando

Orlando

Við fjölskyldan fórum í dásamlegt vetrarfrí í febrúar og vorum í tæpar þrjár vikur í sólinni í Orlando og Sarasota. Við vorum að fara í annað sinn til Flórída en við fórum þangað um jól og áramót áramót 2018 og þá má með sanni segja að við höfum kolfallið fyrir Flórída lífinu. Það er auðvitað [...]

Paradís á pallinum

Paradís á pallinum

Nú eru liðin átta ár síðan við fluttum í dásamlega húsið okkar sem við höfum verið að gera upp, skref fyrir skref og erum ekki búin enn....ég spái því að þetta muni taka 10 ár þar til við tökum hlé á framkvæmdum! Það gleður okkur hins vegar óendanlega mikið að pallurinn sem við byrjuðum að [...]

Verkefnalistinn heima

Verkefnalistinn heima

Gleðilegt sumar kæru vinir! Mikið er nú gott að sumarið sé komið og við getum farið að horfa fram á bjartari tíð. Ég ætla hér með að skrá þennan vetur í mínar sögubækur sem lengsta og leiðinlegasta vetur sem ég hef á ævinni upplifað. Erfið veikindi og slys, vont veður, atvinnumissir, verkföll og kórónuveira. En [...]

Konfekt ísterta

Konfekt ísterta

Það er alltaf gaman að hafa ljúffengan eftirrétt eftir góða máltíð og eitt af því sem mér finnst mjög skemmtilegt að bera á borð um hátíðar og á öðrum tyllidögum eru ístertur. Þær eru hinn fullkomni eftirréttur. Ístertan sem ég ætla að gefa ykkur uppskrift af núna er sæt og mjög ljúffeng en þegar ég [...]

Ostabollur

Ostabollur

Ég hugsa að ég hafi aldrei bakað jafn mikið og á síðustu vikum, þar sem við fjölskyldan erum eins og aðrir landsmenn heima í samkomubanni. Það er nóg að gera hjá okkur, börnin þurfa að sinna sínu námi að heiman og við foreldrarnir vinnu. Það gerir þó daginn skemmtilegri að baka eitthvað og við höfum [...]