Ostabollur

Ostabollur

Ég hugsa að ég hafi aldrei bakað jafn mikið og á síðustu vikum, þar sem við fjölskyldan erum eins og aðrir landsmenn heima í samkomubanni. Það er nóg að gera hjá okkur, börnin þurfa að sinna sínu námi að heiman og við foreldrarnir vinnu. Það gerir þó daginn skemmtilegri að baka eitthvað og við höfum [...]

Siesta Key Beach

Siesta Key Beach

Skemmtilegar stendur er eitthvað sem ég fell alltaf fyrir en Siesta Key Beach er ein sú allra fallegasta sem ég hef heimsótt. Við fjölskyldan ákváðum að heimsækja Sarasota og Siesta Key Beach á ferðalagi okkar í Flórída í vetur og gistum á hóteli við stöndina. Tropical Breeze Resort er íbúðahótel alveg við ströndina svo það [...]

Fallegar og dúnmjúkar sængurgjafir

Fallegar og dúnmjúkar sængurgjafir

Hjá Lín Design fást yndislega falleg sængurföt fyrir þau minnstu, dúnsængur og koddar, fallegur ungbarnafatnaður og fylgihlutir. Það er alltaf svo yndislegt að fá tækifæri til að gefa sængur- eða skírnargjöf og oftar en ekki legg ég leið mína í Lín Design til þess að finna fallega og dúnmjúka sængurgjöf. Huggi ungbarnalínan er svo krúttleg [...]

Star Wars afmælisveisla

Star Wars afmælisveisla

Snillingurinn okkar varð 10 ára í febrúar og hann hélt skemmtilega Star Wars afmælisveislu fyrir fjölskylduna. Hann er mjög mikill Star Wars aðdáandi og var um það bil að fara yfir um af spenningi þegar veislan var haldin því tveimur dögum síðar vorum við á leið í ævintýraferð til Orlando þar sem til stóð að [...]

Páskadraumur

Páskadraumur

Undanfarna morgna hef ég vaknað við fuglasöng og það að herbergið fyllist af morgunbirtunni sem gleður hjartað mitt óendanlega mikið eftir langan og harðan vetur. Vorið er á næsta leyti og páskarnir handan við hornið. Við krakkarnir erum heima þessa dagana, það er verkfall í skólanum þeirra og við lærum heima og finnum okkur eitthvað skemmtilegt [...]

Draumur í fermingargjöf!

Draumur í fermingargjöf!

Í samstarfi við Lín Design hef ég sett saman Draumapakka sem er falleg fermingargjöf og hentar fyrir bæði kynin og gefur falleg skilaboð til fermingarbarnsins. Í Draumapakkanum er nýjasta bókin mín, Draumabók ásamt fallegu rúmfötunum - Megi draumar þínir rætast - frá Lín Design. Megi draumar þínir rætast eru falleg rúmföt með áletrun sem er [...]

Draumabók

Draumabók

Draumabók er fyrir alla sem láta sig dreyma og vilja sjá drauma sína verða að veruleika. Í Draumabók er pláss fyrir alla þína drauma og hugmyndir, auðar blaðsíður til þess að fylla af skemmtilegum og spennandi draumum sem þú vilt að rætist. Með Draumabók getur þú séð draumana þína fyrir þér myndrænt með því að [...]

Tékklisti fyrir fermingu

Tékklisti fyrir fermingu

Nú fer að líða að fermingum og margir að skipuleggja og leita að hugmyndum fyrir stóra daginn. Fyrir tveimur árum fermdist Bryndís Inga elsta dóttir okkar og við héldum fermingarveislu í sal og buðum upp á snittur, smárétti og kökuhlaðborð. Fermingardagurinn hennar var yndislegur og veislan mjög skemmtileg. Það er ekki langt í næstu fermingu [...]