Dömuherbergi

Dömuherbergi

Ég er búin að vera í smá hugmyndavinnu hérna heima, stelpunni minni sem er 9 ára langar svo að mála herbergið sitt grátt og breyta aðeins til. Ég er ekki alveg viss hvort hún vilji fara út í rómantískan stíl eða meira nútímalegt svo ég stillti upp nokkrum hugmyndum í aukaherberginu okkar sem er einmitt [...]

Sælkera kjúklingur

Sælkera kjúklingur

Ef þig langar í eitthvað virkilega gott í vikunni þá mæli ég með þessum sælkera kjúklingarétti! Hugmyndina fékk ég útfrá því að ég hef oft bakað Brie ost með mangó chutney og sett ofan á Ritz kex, af hverju ekki að gera kjúklingarétt úr því! Uppskrift 3-4 kjúklingabringur Eðal kjúklingakrydd frá Pottagöldrum Brie ostur Mangó [...]

Fjölskyldufrí

Fjölskyldufrí

Það er fátt betra en að fá nokkra frídaga í röð og geta slakað á með fjölskyldunni. Að fá frí frá daglegu amstri, skóla, leikskóla, vinnu, skutli, æfingum, heimilisstörfum og heimavinnu er bæði orkugefandi og endurnærandi. Okkur finnst mjög gott að komast út úr bænum í svona slökun og nutum þess að vera saman í páskafríi [...]

Pottþétt páskaterta

Pottþétt páskaterta

Páskarnir eru dásamlegir. Þá bjóðum við vorið velkomið og kveðjum veturinn fyrir fullt og allt þó hann hlusti kannski ekki alltaf! En það er tilvalið að njóta þess að vera í fríi, fara í góðan göngutúr og gera vel við sig í mat....eða köku. Krakkarnir eru auðvitað mjög spenntir fyrir páskaeggjunum en ég er meira [...]

Garðpartý

Garðpartý

Sólin kíkti aðeins á okkur í dag, klakinn er farinn af götunum og fuglarnir syngja hástöfum. Já vorið lét sjá sig í dag! Vonandi er það komið til að vera, en miðað við fyrri reynslu eru það líklega draumórar. En það má alltaf láta sig dreyma og því ákvað ég að sýna ykkur garðpartý sem [...]

Dúnmjúk draumakaka

Dúnmjúk draumakaka

Uppáhalds súkkulaðiterta okkar allra í fjölskyldunni! Uppskrift: 220 gr. púðursykur 150 gr. smjör 2 egg 300 gr. hveiti 40 gr. Síríus Konsum kakó 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 4 dl. mjólk Aðferð: Þeytið púðursykurinn og smjörið saman þar til blandan verður létt og ljós. Setjið síðan eggin saman við og hrærið vel saman. Blandið [...]

Himneskur humar!

Himneskur humar!

Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að mínum allra uppáhalds rétti. Ég elska humar! Það er ekkert flóknara en það. En það er líka gaman að eiga svona allra uppáhalds mat því þá er hann spari og ég geri þennan rétt bara á jólunum og við mjög hátíðleg tilefni.   Humar í hvítvíns og [...]

Sjóræningja afmæli

Sjóræningja afmæli

Þegar Ingólfur Birgir varð 5 ára langaði honum að hafa sjóræningjaköku og sjóræningjaafmæli. Það var því ekkert annað í stöðunni en að bretta upp ermar og skella sér í sjóræningjagírinn! Ég fór á stúfana en fann allt sem ég þurfti í versluninni Allt í Köku. Þar keypti ég glösin og diskana, boxin fyrir poppið, veifurnar [...]