About

Velkomin á heimasíðuna mína

BJARGEY & CO.

Ég heiti Bjargey Ingólfsdóttir og hef haldið úti heimasíðunni minni Bjargey & Co. í fjögur ár. Ég deili með lesendum hugleiðingum, fjölskyldulífi, ferðalögum, uppskriftum og öðrum áhugamálum.

Menntun og reynsla

Ég útskrifaðist með B.A. próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2008. Lærði höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð hjá Upledger Institude á Íslandi 2013-2017 og starfaði sjálfstætt sem höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili í nokkur ár.

Fyrir nokkrum árum eftir langvarandi álag og áföll missti ég heilsuna harkalega og fór í endurhæfingu á líkama og sál. Í uppbyggingarferlinu ákvað að byrja að skrifa til að gera eitthvað skapandi og skemmtilegt. Það hjálpaði mér mikið í gegnum mín veikindi að horfa á jákvæðu hliðar lífsins og njóta augnabliksins. Það að einblína frekar á styrkleika mína heldur en veikleika gerði líf mitt auðveldara og skemmtilegra. Ég fór svo markvisst að vinna í heilsunni minni og breytti algjörlega um lífsstíl sem hefur gefið mér betri heilsu, vellíðan og hamingju. Nú miðla ég þessari reynslu með öðrum með skrifum mínum hér og á námskeiðum í Heilsuborg sem fyrir þá sem hafa áhuga á heilbrigðum lífsstíl og vilja ná markmiðum sínum og láta draumana rætast.

undirskrift-bjargey

IMG_3866

Samstarf

Ef þú ert með fyrirtæki og óskar eftir samstarfi eða auglýsingu er hægt að senda mér tölvupóst á netfangið bjargeyogco@gmail.com

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s