Jólagjöfin þín

 

IMG_7499_Fotor

Það getur verið erfitt að finna réttu jólagjöfina en hérna koma nokkrar skemmtilegar hugmyndir ef þú átt ennþá eftir að finna gjöf fyrir einhvern sem þér þykir vænt um!

Þessi færsla er ekki kostuð en ég hef verið í samstarfi á árinu við nokkur af þeim fyrirtækjum sem nefnd eru. Hugmyndirnar eru mínar og það sem ég myndi gefa í jólagjöf eða myndi óska mér sjálf.

ELEVEN AUSTRALIA jólagjafakassi

Dásamlegar ELEVEN AUSTRALIA hárvörur í fallegum jólagjafakassa, fæst á sölustöðum ELEVEN. Þessar vörur ilma unaðslega og gleðja alla sem hafa hár!

IMG_7509_Fotor

Gjafabréf í þyrluflug!

IMG_7443

Norðurflug býður upp á jólagjafabréf í þyrluflug á sérstöku tilboði fyrir jólin!

Gjöf fyrir ævintýragjarna og þá sem vilja magnaða upplifun!

IMG_7444

Gjafabréf í dekur

IMG_6370_Fotor

Ég veit fátt betra en að fá gjafabréf í dekur hvort sem það er nudd, fótsnyrting eða andlitsbað. Yndisleg gjöf!

IMG_6464_Fotor

Plakat frá Fabia Design

Mitt allra uppáhalds….fyrir allar þær konur sem mér þykir vænt um!

IMG_3185

Sængurföt frá Lín Design

IMG_7669_Fotor
Áttablaðarósin frá Lín Design er úr 600 þráða Pima bómull og eru silkimjúk lúxus sængurföt

Alvöru mjúkir pakkar fást í Lín Design! 

Falleg og vönduð sængurföt, dúnsængur, dúnkoddar, rúmteppi og púðar.

IMG_4020_Fotor_Fotor

Hlýjar og mjúkar dúnsængur frá Lín Design

IMG_8111_Fotor.png

Góð bók og súkkulaði

IMG_6338_Fotor

Bækur eru klassísk gjöf og gaman er að gefa gott súkkulaði og nýmalað kaffi, og múmínbollarnir eru líka skemmtilegir í jólapakkann fyrir allan aldur!

Kímónó frá Andrea by Andrea

IMG_5601_Fotor

Mínar allra uppáhalds flíkur eru kímónar frá Andreu. Þeir eru til í mörgum litum og mynstrum og passa við allskonar föt og öll tilefni! Ég á þá nokkra og nota endalaust mikið, hvort sem ég er að ferðast eða bara á leiðinni í afmæli eða út að borða.

Stafahálsmenin fallegu sem fást hjá Andreu eru lika skemmtileg og persónuleg gjöf.

IMG_5571_Fotor

Gjafabréf út að borða

IMG_3237

Ég held að flestum finnist gaman að fara út að borða og það er snilldargjöf fyrir þá sem eiga allt og myndu vilja upplifun í jólagjöf.

Þráðlaust sléttujárn frá BALMAIN PARIS

IMG_3901_Fotor

Besti ferðafélaginn minn á árinu! Ég ferðast um allan heim með þetta frábæra sléttujárn sem kemur í fallegri leðurtösku. Fæst á sölustöðum Balmain á Íslandi.

IMG_5866
Mér finnst líka mjög gaman að setja allskonar fínerí saman í fallega gjafaöskju

Ég mæli svo með því fyrir allar konur að gefa sér endurnærandi frí á næsta ári!

IMG_7073

Það má gefa sjálfri sér jólagjöf og ég mæli með endurnærandi fríi fyrir líkama og sál til La Pineda á Spáni í maí 2019 með Gaman Ferðum þar sem gist verður á 5 stjörnu lúxus SPA hóteli. Ég verð fararstjóri ferðarinnar og með námskeiðið mitt Besta útgáfan af sjálfri þér sem er skemmtilegt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir allar konur. Við munum hugleiða saman á ströndinni, slaka á í glæsilegri heilsulind og fara í nuddmeðferðir og dekur ásamt því að skemmta okkur saman og njóta lífsins í sólinni.

IMG_7074

Þú getur bókað þitt sæti hjá Gaman Ferðum:

Lúxus SPA ferð til La Pineda

IMG_6993
Ég fór með þessar frábæru konur í endurnærandi Dekur og draumaferð til Tenerife í haust og næsta ferð er til La Pineda í maí 2019.

Undirskrift Bjargey

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s