HM ævintýrið rétt að byrja!

IMG_2869
Samstarf 

Þvílíkur dagur!

Fyrsti leikur Íslands á HM og strákarnir í landsliðinu stóðu sig svakalega vel! 1-1 gegn Argentínu er svo miklu meira en maður þorði að vona þó ég hafi verið með fulla trú á því að íslenska liðið myndi vinna þennan leik!

IMG_2840_Fotor

Við vorum að sjálfsögðu með alvöru HM partý hérna heima enda ekki á hverjum degi sem Ísland keppir á heimsmeistraramóti í fótbolta.

IMG_2826_Fotor

Við vorum með nóg af góðum mat til að borða á meðan leiknum stóð, en mér finnst ekkert leiðinlegt að plana svona partý og tók þetta alveg alla leið!

IMG_2848_Fotor

Hrikalega góðir Buffaló kjúklingavængir og Ofurnachos frá ELDUM RÉTT, en við vorum með HM pakka frá þeim sem er algjör snilld! Hægt er að panta þrjá mismunandi pakka og fá heimsenda fyrir partýið:

HM pakkar frá ELDUM RÉTT

IMG_2844_Fotor

Sjúklega gott! Ótrúlega einfalt í undirbúningi og við vorum öll sammála um að þessir kjúklingavængir væru uppá 10!

IMG_2851_Fotor

Klárlega sætustu stuðningsmenn Íslands!

IMG_2871

Það var mikið fjör hjá okkur!

IMG_2868

Við vorum líka með þessar geggjuðu bollakökur frá Tertugalleríi Myllunnarhrikalega góðar og svakalega flottar!

IMG_2869

Nú er bara að telja niður dagana og bíða eftir næsta leik, ég er svo svakalega spennt að þessi vika mun líða mjöööggg hægt! Mér líður svolítið eins og ég sé lítið barn að bíða eftir jólunum en ég held bara hreinlega að ég sé spenntari fyrir HM heldur en jólunum og þá er nú mikið sagt!

IMG_2870

ÁFRAM ÍSLAND!

Undirskrift Bjargey

Advertisements

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s