Glitrandi förðun um jólin

IMG_6644.JPG

Í samstarfi við verslunina FOTIA ætla ég að sýna ykkur nokkrar hugmyndir að jólagjöfum, sem henta skvísum á öllum aldri en ég valdi þetta allt sjálf eftir því hvað mér fannst fallegt.

24254061_1500706843561948_3693484403532496896_n

Jólalínan frá OPI er gyllt, glitrandi og glæsileg í ár og ég get svo sannarlega mælt með þessum geggjuðu naglalökkum fyrir alla sem vilja smá glamúr um jólin.

IMG_6666.JPG

Þessi geggjaði highlighter frá OFRA er algjört æði og fæst í nokkrum mismunandi litatónum. Fullkomnar förðunina um jólin! Hann kostar 2990 kr.

Varaliturinn er einnig frá OFRA og fæst í miklu úrvali en hann kostar 1990 kr. Það kemur svo ótrúlega falleg áferð af honum og glitrar alveg passlega mikið til að vera sparilegur en alls ekki og mikið.

IMG_6644

Það er einnig frábært úrval af förðunarburstum í FOTIA og þessi gyllti frá MORPHE á myndinni hentar mjög vel til að nota með highlighter og kostar 1490 kr.

IMG_6655.JPG

Þessi highlighter er svo fallegur!

Ég mæli með því að þið kíkið í verslun FOTIA fyrir jólin, en það er glæsilegt úrval af förðunarvörum hjá þeim og svo frábær og persónuleg þjónusta.

Síðan getið þið líka verslað jólagjafirnar frá FOTIA heima í stofu inni á www.fotia.is

Undirskrift Bjargey

 

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s