Innlit í stofuna

IMG_5654 (2)

Það er kominn svo dásamlega fallegur vetrarsnjór að litla jólahjartað mitt hefur tekið nokkur aukaslög í dag. Ég stóðst ekki mátið að taka nokkrar myndir af fegurðinni og tók nokkrar í leiðinni af stofunni okkar.

IMG_5637 (2)

Það er meira en ár síðan ég setti inn einhverjar myndir af stofunni svo það var alveg kominn tími til. Það hefur ekki mikið breyst en eitthvað smá.

IMG_5653 (2)

Ég veit að ég átti allavega eftir að sýna ykkur nýja borðstofuborðið en það fengum við í IKEA fyrir stuttu. Það er úr nýju YPPERLIG línunni sem er unnin í samstarfi við HAY.IMG_5665 (2)

Ég er alveg ástfangin af því!

IMG_5668

En það sem mér finnst svo fallegt við það er að viðurinn er svo lifandi og gefur því svo skemmtilegan hlýleika.

IMG_5678 (2)

Liturinn á veggjunum heitir Apótek og er frá Slippfélaginu. Teppið og púðana keypti ég í H&M HOME í Kaupmannahöfn í vor.

IMG_5650 (2)

IMG_5639 (2)

Rósirnar eru fallegar með vetrarkonung í bakgrunni.

IMG_5637 (2)

Dásamlegar.

IMG_5644 (2)

Vona að þið hafið haft gaman að innlitinu, ég hlakka svo til að sýna ykkur það sem ég hef verið að undirbúa fyrir jólin.

IMG_5665 (2)

En þeir sem fylgja mér á Snapchat – bjargeyogco hafa fylgst með því síðustu daga þegar ég hef verið að sýna einfaldar hugmyndir af jólagjöfum og innpökkun.

Fylgist endilega með næstu daga…….

IMG_5530.JPG

Undirskrift Bjargey

P.s. Munið að kveikja á kertunum og njóta þess að aðventan er á næsta leyti…..

IMG_0480

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s