Sumar salat

Stundum langar manni bara í eitthvað ótrúlega einfalt og ferskt. Á góðum sumardögum er ég oft í þannig skapi svo ég geri mikið af allskonar salati á sumrin. Ég geri mér líka oft salat í hádeginu. Hérna er eitt af mínum uppáhalds, varð til eins og svo oft áður hjá mér úr hinu og þessu sem ég átti til í ísskápnum. Þarna er ég að nota kjúkling frá kvöldinu áður, en ég geymi alltaf afganga og nýti í nesti fyrir krakkana eða hádegismat fyrir mig.

IMG_0441

Uppskrift

  • Ferskt salat
  • Þroskað avókadó
  • Rauð paprika
  • Kjúklingur
  • Fetaostur
  • Vínber
  • Óðals Havarti kryddostur
  • Gúrka

 

Skerið niður í bita og blandið saman öllu hráefninu. Vínberin og kryddosturinn eru sérstaklega góð saman. Setjið á disk og njótið!

IMG_0441

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s