Gamaldags fiskibollur

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Fiskikónginn

IMG_3045

Ég á einn 6 ára grallara sem hefur ekki fengist til að borða fisk! Hann er reyndar farinn að borða soðinn fisk núna eftir nokkrurra ára þjálfun í leikskólanum, en ég hef verið heppin með það að hann elskar fiskibollur!

Ég vil því fá bragðgóðar fiskibollur úr góðu hráefni og ætla að deila með ykkur okkar uppáhalds fiskibollum – gamaldags fiskibollum frá Fiskikónginum.

12645135_505460622912475_3728202588803676344_n

 

Þessi réttur er klassískur íslenskur heimilismatur og ég vildi deila honum með ykkur eins og við borðum hann. Ekkert skraut, ekkert auka – bara alvöru heimilismatur.

Það tekur enga stund að græja þennan rétt, búið er að steikja bollurnar svo ég hita þær bara í eldföstu móti í ofninum. Ég sker niður kartöflur og set á bökunarplötu, set smá ólífuolíu yfir, salt og pipar og baka í ofni á 190 gráðum í 45 mín.

IMG_3004

Gamaldags fiskibollur, bráðið íslenskt smjör, kartöflubátar og hrásalat.

Njótið vel!

IMG_3045

Allt hráefni í þessa uppskrift fæst hjá 

Fiskikónginum

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s