Saltfiskur a la Madrid

 

FullSizeRender

Sólin er farin að skína og þá er ég komin í sumarskap. En ég elska það þegar veðrið verður betra og dagurinn lengist. Veturinn er bara svo langur hérna á klakanum og þá er svo gaman þegar vorið lætur loksins sjá sig.

En þegar við erum meira úti þá hef ég minni tíma til að elda og þá er ótrúlega þæginlegt að grípa eitthvað tilbúið með sér sem tekur stutta stund að hita. En ég vil hafa matinn hollan og bragðgóðan og þá er tilvalið að hafa tilbúinn fiskrétt.

Þessi ótrúlega góði Saltfiskur a la Madrid fæst tilbúinn í Fiskikónginum Sogavegi, en hann er með ólífum, papriku og rauðlauk. Við vorum með hvítlaukspipars kartöflur og grænmeti frá þeim líka, passaði ótrúlega vel saman. Saltfiskurinn sló heldur betur í gegn hérna heima og krakkarnir eru búnir að setja hann aftur á matseðilinn fyrir næstu viku!

Hollt, braðgott og tekur 20 mín í ofni að elda. Getur ekki verið einfaldara!

Saltfiskur a la Madrid kemur með sumarið með sér, taktu þér frí frá eldamennsku í dag, kíktu í Fiskikónginn á Sogavegi og náðu þér í kvöldmatinn 🙂

IMG_3031

Njótið vel,

Bjargey & co.

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s